Skjalasafn
Skjalasafn OS
Skjalasafn Orkustofnunar hóf starfsemi með ráðningu skjalastjóra 1958 en þá hófst skipuleg flokkun og varðveisla skjala og gagna á raforkumálaskrifstofunni sem var forveri OS, sem var stofnað 1967. Rafrænt skjalavistunarkerfi var tekið upp 1997 og er í stöðugri þróun.
Skjalaheildir
- Skjalasafn Raforkumálaskrifstofu og forvera (skjöl á pappír)
- Skjalasafn Orkustofnunar 1967-1997 (skjöl á pappír)
- Skjalasafn Orkustofnunar 1997- dagsins í dag (skjöl á pappír og rafræn í skjalavistunarkerfinu GoPro)
- Skjalaflokkar sem heyra undir lög og reglur um skjalasafn eru t.d. kortasafn, teikningasafn, myndasafn og sýnishorn af öllu útgefnu efni