Orkuspárnefnd - Málþing 4. maí 2004

Orkuspárnefnd hélt málþing um framtíð orkuspárnefndar í ljósi reynslu undangenginna áratuga og með tilkomu nýrra raforkulaga. Hér eru birt erindi sem haldin voru á málþinginu:

Guðmundur Guðmundsson: Viðhorf notenda raforkuspár

Hreinn Frímannsson: Notagildi jarðhitaspáa

Jón Vilhjálmsson: Kynning á starfi Orkuspárnefndar

Umhverfisstofnun: Áhrif loftmengunar