Jarðvarmahópur

Jarðvarmahópur orkuspárnefndar sér um gerð jarðvarmaspár og hefur hópurinn starfað frá árinu 1988. Í jarðvarmahópnum eiga eftirtaldir fulltrúar sæti:

Anna Lilja Oddsdóttir, Orkustofnun
Ásbjörn Blöndal, HS Veitur
Hildigunnur H. Thorsteinsson, Orkuveita Reykjavíkur
Jónas Ketilsson, Orkustofnun
Sigurjón Kjærnsted, Samorka

Starfsmaður jarðvarmahóps  Ingvar Júlíus Baldursson, EFLU