Orkuspárnefnd
Orkuspárnefnd er samstarfsvettvangur nokkurra helstu fyrirtækja, stofnana og samtaka í orkuiðnaði hér á landi auk Hagstofu Íslands, Fasteignamats ríkisins og fjármálaráðuneytisins. Nefndin hefur starfað síðan 1976.
Nú eru starfandi þrír vinnuhópar á vegum Orkuspárnefndar:
Hver þessara hópa sér um undirbúning spár á sínu sviði. Nefndin skilgreinir helstu grunnforsendur sem spárnar taka mið af, leggur meginlínur varðandi vinnu hópanna og samræmir hana. Nefndin tekur sérstaklega saman almennar forsendur sem spár nefndarinnar byggja á.