Verkefni styrkt af Orkusjóði frá 2016-2018

Ártal Styrkhafi Heiti verkefnis Styrkupphæð
(kr.)
Skýrslur, nánari uppl.
2018        
2018 Snæfellsbær  Varmadæla við ráðhúsið á Hellissandi   3.725.000  
2018  Ísafjarðarbær  Varmadælur í áhaldahús, skóla og turnhús  1.411.000  
2018  Fljótsdalshérað  Brúarásskóli - Varmadæla   5.000.000  
2018  Langanesbyggð  Varmadæla við grunnskóla og félagsheimili  5.000.000  
2018 Skaftárhreppur  Úttekt til að bæta nýtingu varmadælu  500.000  
2018  Seyðisfjarðarkaupstaður  Varmadælur við íþróttahús, sundlaug, skóla og félagsheimili   5.000.000  
         
    Innviðir fyrir rafbíla, 3. hluti  - átak ANR    
2018  Austurbrú ses. Víða á Austurlandi  6.706.560  
2018  Árborg  Selfoss, Stokkseyri, Eyrarbakki  3.725.000  
2018  HS Orka  Grindavík   2.750.000  
2018  Mosfellsbær  Íþróttamiðstöðvar Lágafelli og Varmá og við framhaldsskólann  2.295.000  
2018  N1 hf.  Vegamót/suðurhl.Snæfellsnes  5.000.000  
2018 Olíuverzlun Íslands hf. Fjölgun í Rvík - staðsetning ekki ákveðin   5.000.000  
2018  Orka náttúrunnar  Fjölgun í Rvík - staðsetning ekki ákveðin, Húsafell, Reykholt, Seljalandsfoss   17.800.000  
2018  OV ohf.  Norðurfjörður   1.200.000  
2018  Reykjavíkurborg Bílahús Vesturg. 2, Bergstaðastræti, Hverfisgötu 20, Vitatorgi og Laugavegi 94.Tollhúsið Tryggvag., Bókhlöðustígur, Kirkjutorg, Geirsgata - Miðbakki, Lindargata - Skuggasund, Hverfisgata/Frakkastígur, Rauðarárstígur/Grettisg., Rauðarárstígur/Skúlagata.  10.947.500  
2018  Skeljungur hf.  Fjölgun í Rvík - staðsetning ekki ákveðin  5.000.000  
2018  Umhverfisstofnun  Þingvellir   4.000.000  
2018 Vistorka ehf. Raufarhöfn, Dettifoss, Laugar, Skagaströnd, Dalvík 4.000.000  
         
2017        
2017 CRI ehf.  Hönnun, smíði og uppsetning nýs hvarfaturns   5.000.000  
2017 Íslenska gámafélagið Betrun á framleiðslu lífdísils   4.587.500  
2017 Orkey ehf.  Orkey ehf. - Aukin framleiðsla og gæði   5.000.000  
2017 Vistorka ehf. Sólar- og vindorkuver í Grímsey 1.100.000  
2017 Ferðafélagið Útivist Vatnsaflsvirkjun í Básum á Goðalandi 1.000.000  
2017 Neyðarlínan ohf. Drekavirkjun 2.500.000  
         
    Innviðir fyrir rafbíla, 2. hluti - átak ANR    
2017  Garðabær  Garðatorg 6  3.260.000  
2017 Hafnarfjarðarbær  Miðbær Hafnarfjarðar  4.000.000  
2017Isavia ohf.Isavia ohf. 4.500.000
2017  N1 hf.  Búðardalur, Ísafjörður  10.000.000  
2017  Olíuverzlun Íslands hf.  Olíuverzlun Íslands hf   4.875.000  
2017 Orka náttúrunnar Vopnafjörður (varð Skjöldólfsstaðir) 3.850.000  
2017 OV ohf. Flókalundur, Patreksfjörður, Hólmavík, Reykjanesskóli/Ögur   10.400.000  
2017  Reykhólahreppur Reykhólar   2.500.000  
2017  Skeljungur hf Grundarfjörður, Húsavík 10.000.000  
2017  Vistorka ehf.  Sauðárkrókur, Siglufjörður, Kópasker, Þórshöfn  12.600.000  
         
2016        
2016 Langanesbyggð Varmadæla við íþróttahúsið á Þórshöfn 8.000.000  
2016 Norðurþing/OH Varmadæla fyrir íþróttahús og skóla á Raufarhöfn 12.500.000  
2016 Skaftárhreppur Uppsetning varmadælu í slökkvistöð 262.500  
2016 Snæfellsbær Varmadæla í félagsheimilið á Klifi 3.100.000  
2016 Snæfellsbær Varmadæla í slökkvistöð Snæfellsbæjar 580.000  
2016 Vesturbyggð Uppsetning varmadælum í skóla, félagsheimili og slökkvistöð 4.900.000  
         
    Innviðir fyrir rafbíla, 1. hluti - átak ANR    
2016 Austurbrú ses. Skjöldólfsstaður (semi) 800.000  
2016 HS Orka hf. Bláa Lónið, Landeyjahöfn og Vestmannaeyjar   6.300.000  
2016  Olíuverzlun Íslands  Egilsstaðir og Höfn í Hornafirði  9.750.000  
2016  Orka náttúrunnar  Staðarskáli, Fáskrúðsfjörður (varð Stöðvarfjörður), Djúpivogur, Skaftafell (varð Freysnes), Kirkjubæjarklaustur, Vík, Hella (varð Hvolsvöllur), Flúðir, Geysir í Haukadal  35.450.000  
2016  Skeljungur hf.  Hveragerði 5.000.000  
2016  Vistorka hf.   Blönduós, Varmahlíð, Reykjahlíð  9.450.000