Verkefni styrkt af Orkusjóði frá 2016

Ártal Styrkhafi Heiti verkefnis Styrkupphæð
(kr.)
Skýrslur, nánari uppl.
2020         
2020 Fljótsdalshreppur Viðarperlukynding Végarðs - félagsheimilis  3.375.000  
2020 Kaldrananeshreppur  Varmadæla í Laugarhól, félagsheimili og ferðaþjónustu  5.000.000  
2020 Langanesbyggð Varmadælur/Langanesv. 2, skrifstofur hreppsins, félagsstarf, o.fl.  4.304.400  
2020 Snæfellsbær Varmadæla á dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar - eldri bygging 5.000.000  
2020 Vesturbyggð Varmadælur í ýmsar byggingar og mannvirki sveitarfélagsins  4.750.000  
2020 Vopnafjarðarhreppur Varmadæla í leikskólann Brekkubæ 1.220.000  
2020 Þróunarfélag Grundartanga ehf. Fjölnýting umframvarma 12.000.000  
2019        
2019 Mýrdalshreppur Varmadælur fyrir sundlaugina í Vík í Mýrdal  5.000.000  
2019  Langanesbyggð Varmadæla fyrir leikskóla Þórshafnar 2.011.000  
2019  Flóahreppur Varmadælur fyrir Flóaskóla
 5.000.000  
2019  Norðurþing Varmadælur - Aðalbraut 23, Raufarhöfn 1.437.000  
2019 Norðurþing Varmadælur - félagsheimilið á Raufarhöfn  5.000.000  
2019 Norðurþing Varmadælur - áhaldahúsið á Raufarhöfn 1.107.000  
2019 Snæfellsbær Varmadæla á dvalar- og hjúkrunarheimili    4.600.000  
2019  Grundarfjarðarbær Varmadæla fyrir grunnskóla og tónlistarskóla  5.000.000  
2019  Grundarfjarðarbær Varmadæla fyrir sundlaug Grundarfjarðar 5.000.000  
2018        
2018 Snæfellsbær  Varmadæla við ráðhúsið á Hellissandi   3.725.000  
2018  Ísafjarðarbær  Varmadælur í áhaldahús, skóla og turnhús  1.411.000  
2018  Fljótsdalshérað  Brúarásskóli - Varmadæla   5.000.000  
2018  Langanesbyggð  Varmadæla við grunnskóla og félagsheimili  5.000.000  
2018 Skaftárhreppur  Úttekt til að bæta nýtingu varmadælu  500.000  
2018  Seyðisfjarðarkaupstaður  Varmadælur við íþróttahús, sundlaug, skóla og félagsheimili   5.000.000  
2017        
2017 CRI ehf.  Hönnun, smíði og uppsetning nýs hvarfaturns   5.000.000  
2017 Íslenska gámafélagið Betrun á framleiðslu lífdísils   4.587.500  
2017 Orkey ehf.  Orkey ehf. - Aukin framleiðsla og gæði   5.000.000  
2017 Vistorka ehf. Sólar- og vindorkuver í Grímsey 1.100.000  
2017 Ferðafélagið Útivist Vatnsaflsvirkjun í Básum á Goðalandi 1.000.000  
2017 Neyðarlínan ohf. Drekjavirkjun 2.500.000  
2016        
2016 Langanesbyggð Varmadæla við íþróttahúsið á Þórshöfn 8.000.000  
2016 Norðurþing/OH Varmadæla fyrir íþróttahús og skóla á Raufarhöfn 12.500.000  
2016 Skaftárhreppur Uppsetning varmadælu í slökkvistöð 262.500  
2016 Snæfellsbær Varmadæla í félagsheimilið á Klifi 3.100.000  
2016 Snæfellsbær Varmadæla í slökkvistöð Snæfellsbæjar 580.000  
2016 Vesturbyggð Uppsetning varmadælum í skóla, félagsheimili og slökkvistöð 4.900.000