Verkefni styrkt af Orkusjóði 2006-2010


ÁrtalStyrkhafiHeiti verkefnisStyrkupphæð
 (kr.)
Skýrslur, nánari uppl.
2010    
2010Bjarni Malmquist Jónsson

Frumgerð af stýribúnaði fyrir litlar smávirkjanir 


750.000 Lokaskýrsla
2010HR - Guðrún SævarsdóttirÁvinningur við framleiðslu á lithium rafhlöðum á Íslandi2.300.000
2010Háskólinn í ReykjavíkArðsemi vegaframkvæmda í ljósi nýrra aðstæðna á Íslandi 750.000 Lokaskýrsla
2010 Hjólafærni Bláfjallaævintýrin 2010  700.000 Lokaskýrsla  
2010 Íslensk NýOrka ehf. Rafbílar fyrir almenning  2.000.000 Lokaskýrsla  
2010Karl Eskil PálssonLeggjumst á árarnar  700.000 Lokaskýrsla
2010 Mannvit hf. Tilraunaframleiðsla á eldsneyti 3.200.000 Lokaskýrsla 1
Lokaskýrsla 2
2010 Margrét Ormslev Ásgeirsdóttirr Bætt orkunýting í iðnaðarferlum með varmagreiningu 470.000 Lokaskýrsla
2010Matís ohf. Orka úr örverum - örorka (1. hl.)  3.600.000 Lokaskýrsla  
2010 Metan hf.Metan á dagróðrarbáta  750.000 Lokaskýrsla  
2010 Metan hf. - Þórður Ingi GuðmundssonMetanframleiðsla úr seyru 600.000 Lokaskýrsla  
2010 Níels Sveinsson Arðsemismat á sjávarfallavirkjun í Hvammsfirði 1.600.000 Lokaskýrsla  
2010Sesseljuhús Orkunotkun í sjálfbærri byggingu  900.000 Lokaskýrsla 
2010 Stefán Steindórsson / Norðurorka Varmanýting í fiskiskipum  600.000 Lokaskýrsla
2010Sævar BirgissonHagkvæmni íslenskrar útgerðar - skipti í lífeldsneyti  1.000.000 Lokaskýrsla  
2010 Sæþór Ásgeirsson Vindmyllur fyrir íslenskar aðstæður  175.000
2010Vattará ehf. Hönnun á varmaendurvinnslu í landbúnaði 1.600.000 Lokaskýrsla  
2010 Veiðimálastofnun Smávirkjanir og umhverfisáhrif þeirra 1.100.000 Lokaskýrsla  
2009     
2009 Almenna verkfræðistofan Íslensk aðlögun á EPC  2.000.000 Lokaskýrsla
2009 Eyrarbúið ehf. Framleiðsla á repjuolíu  2.300.000 Lokaskýrsla  
2009 Framtíðarorka ehf. Driving Sustainability 2009  1.000.000 Lokaskýrsla  
2009 Háskóli Íslands / Eðvald Eyjólfsson Samfélag til fyrirmyndar  2.800.000 Lokaskýrsla
Ritgerð
2009 Háskóli Íslands / Oddgeir Guðmundsson Greining útfellinga í varmaskiptum 1.500.000 Ritgerð
2009 Háskóli Íslands Varmageymir fyrir bifreiðir til forhitunar  800.000 
2009 Háskóli Íslands / Stofnun Sæmundar fróðaRAF RENNI REIР2.500.000 
2009 Hveravallafélagið Úrbætur við orkuöflun og orkunýtingu  1.700.000 Lokaskýrsla
Greinargerð
2009 Íslenska gámafélagið ehf. Breyting á díselvélum með foraðgrein  1.900.000 Lokaskýrsla  
2009 Mannvit hf. Tilraunaframleiðsla á eldsneyti  2.250.000 Lokaskýrsla  
2009 Umhverfið þitt ses. Lífdísel í Skagafirði  2.300.000 
2009 Valorka ehf. Straumhjólið  2.000.000 Lokaskýrsla 
2009 Vistvæn Orka ehf. Ljósræktunarkerfi fyrir framleiðslu lífræns eldsneytis  2.500.000 Lokaskýrsla 
2008     
2008 Alice á Íslandi Bætt orkunýting í fiskeldi með innlendum orkugjöfum 
 ( var ekki unnið - styrkur felldur niður ) 
 4.000.000 
2008 Framtíðarorka ehf. Driving sustainability 2008  1.000.000 
2008 Hannibal, félagFramleiðsla á eldsneyti með óbeinni gösun 2.000.000 
2008 Haraldur Magnússon Fyrsta vindrafstöð á Íslandi tengd almennu raforkukerfi  1.500.000 
2008 Íslensk NýOrka ehf. Nýting mismunandi visthæfs eldsneytis  1.200.000 Lokaskýrsla
2008 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Miðlæg varmadæla fyrir Vestmannaeyjar  2.500.000 Lokaskýrsla  
2008 Pétur Ó. Einarsson Náttúran beisluð  400.000 Lokaskýrsla  
2008 Sesseljuhús Orkugarður Sólheima  500.000 
2008 Steingrímur Ólafsson Rafbílar á Íslandi - fýsilegur kostur 1.000.000  Lokaskýrsla  
2008 Vistvæn orka ehf. Þróun ljósbúnaðar fyrir ljós-lífviðtaka (photoreactor) 2.400.000  Lokaskýrsla 
2008 Þreskir ehf. Þurrkun korns með heitu vatni
  (var ekki unnið - styrkur afþakkaður )
2.250.000  
2007     
2007 Agnir ehf. Aukin orkunýting jarðhitavökva 2.500.000  Lokaskýrsla  
2007 Dal-Björg ehf. Varmadælur til hitunar vatns í seiðaeldi 1.300.000  
2007 Gunnar Á. Gunnarsson Lághita tvímiðla orkuframleiðsla
  (var ekki unnið - styrkur féll niður) 
2.000.000  
2007Haukur Haraldsson Orkuberar í samgöngum 1.500.000   
2007 Háskóli Íslands Bætt frumorkunýtni  2.100.000Lokaskýrsla
2007 Landbúnaðarháskóli ÍslandsMetanvinnsla úr lífrænum úrgangi  2.000.000 Lokaskýrsla 
2007 Orkey - Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar Vinnsla eldsneytis úr jurtafræjum 2.000.000 
2007 Sesseljuhús Fræðslusýning um endurnýjalega orkugjafa  400.000 
2007 Skógráð ehf. Orkuskógar  2.500.000 
2007 Þekkingarvörður ehf.RES, orkuháskóli - myndun tengslanets  3.000.000 Lokaskýrsla  
2006    
2006Agnir ehf.Aukin orkunýting jarðhitavökva   2.500.000  Lokaskýrsla 
2006 Háskóli Íslands Námsefnisgerð um orkumál 620.000  
2006 Borgarholtsskóli Umhverfisvænir orkugjafar - metanknúnar bifreiðar 915.000  
2006 Háskóli Íslands - Ríkey Hrund Magnúsdóttir Engine preheating before ignition  1.800.000 Ritgerð
2006 Háskóli ÍslandsMiðstöð rannsókna í orkufræðum MOF 760.000  Lokaskýrsla 
2006 Háskóli Íslands - Saeid Jalili Nasrabadi Hagkvæm uppblöndun fyrir heita potta 2.000.000 Ritgerð
2006 Háskóli Íslands - Egill Benedikt Hreinsson Fræðibók um vistvæn raforkukerfi

Bókin Endurnýjanleg raforka - kom út árið 2013
1.550.000  
2006 Háskólinn í Reykjavík Síritandi háhitamælir  1.325.000 
     
2006 Iðntæknistofnun Lífsferilskostnaður vegna orkuvinnslu  2.000.000 Lokaskýrsla  
2006 ÍSOR Koltvísýringsvarmadæla á Íslandi  1.000.000 Lokaskýrsla  
2006 Þekkingarvörður ehf. RES, orkuháskóli - myndun tengslanets3.000.000  Lokaskýrsla