Verkefni styrkt af Orkusjóði 2000-2005
Ártal | Styrkhafi | Heiti verkefnis | Styrkupphæð (kr.) | Skýrslur, nánari uppl. |
2005 | ||||
2005 | Bjarni P. Hjarðar | Tilraunarekstur á loft-loft varmadælu | 750.000 | |
2005 | Fræðslunet Suðurlands | Náttúran í ríki markmiðanna - ráðstefna | 200.000 | |
2005 | Iðnaðarráðuneytið | Haldbær orkunotkun á jaðarsvæðum í Vest-Norden | 1.000.000 | |
2005 | Iðntæknistofnun | Lífsferilskostnaður vegna orkuvinnslu | 1.000.000 | Lokaskýrsla |
2005 | Iðntæknistofnun | Orkunotkun utan raforkunets | 1.300.000 | Lokaskýrsla |
2005 | Iðntæknistofnun | Orkuminni fiskveiðar | 1.500.000 | Lokaskýrsla |
2005 | Íslensk NýOrka ehf. | Flutningur vetnis í pípulögnum | 422.000 | Lokaskýrsla |
2005 | Landsmót skáta | Orka jarðar | 500.000 | |
2005 | Línuhönnun hf. | Aðferðir við mat á áhrifum framkvæmda á landslag | 2.000.000 | Lokaskýrsla |
2005 | Lýsuhólsskóli | Stubbalækjarvirkjun | 300.000 | Lokaskýrsla |
2005 | Nútíð sf. | Grímsey - vind dísel (verkefni ekki unnið - styrkur bakfærður) | 1.300.000 | |
2005 | Skinnfiskur ehf. | Framleiðsla á metangasi úr fiskslógi, til rafmagnsframleiðslu (verkefni lauk ekki - styrkur bakfærður) | 3.000.000 | |
2005 | Varmaraf ehf. | Orkuvinnsla lághita jarðvarma fyrir garðyrkjubændur | 1.400.000 | |
2005 | Vatnamælingar | Veður og orka 2004-2007 | 6.000.000 | Lokaskýrsla - á ensku Útdráttur - á íslensku |
2004 | ||||
2004 | Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga | Jarðhitaauðlindir - tækifæri til atvinnusköpunar og byggðaeflingar | 1.000.000 | Lokaskýrsla Ensk skýrsla |
2004 | Háskólinn á Akureyri | Orkuþing æskunnar 2005 | 1.400.000 | Lokaskýrsla |
2004 | Hextækni - ÍSOR | Borholuhitamælir | 1.500.000 | Lokaskýrsla |
2004 | Héraðsskógar | Viðarkynding | 4.000.000 | Lokaskýrsla |
2004 | Hrunamannahreppur | Kortlagning jarðhita og orkurannsóknir í Hrunamannahrepi | 3.000.000 | Lokaskýrsla |
2004 | Iðntæknistofnun | Notkun rafpúlsa í loðnubræðslum | 1.000.000 | Lokaskýrsla |
2004 | Iðntæknistofnun | Orkunýting í vetnisvögnum | 2.000.000 | Lokaskýrsla |
2004 | Íslenska lífmassafélagið | Nýting jurtalífmassa með jarðgufu | 3.000.000 | Lokaskýrsla |
2004 | Íslenskar orkurannsóknir | Kaup á borholumælum og djúpsýnatökubúnaði | 1.000.000 | |
2004 | Matís | Nýting íslenskra orkugjafa í fiskimjölsiðnaði | 1.000.000 | Lokaskýrsla |
2004 | X-Orka ehf. Húsavík | Kalina þekkingarsetur | 2.000.000 | Lokaskýrsla |
2003 | ||||
2003 | Íslensk orka ehf. | TEM viðnámsmælingar í Öxarfirði | 8.700.000 | Lokaskýrsla |
2002 | ||||
2002 | Bæjarveitur Vestmannaeyja | Gerð jarðhitakorts | 6.000.000 | |
2002 | Háskóli Íslands | Jarðhitaorkugeymsla með málmhýdríðum | 6.000.000 | Lokaskýrsla |
2002 | Háskólinn á Akureyri | Fjarkönnun háhitasvæða | 4.600.000 | Lokaskýrsla |
2002 | Iðntæknistofnun | Lagnaval II | 4.000.000 | Lokaskýrsla |
2002 | Maiva Urschat | Hönnun fræðsluefnis um varmadælur | 450.000 | |
2002 | Skaftárhreppur | Sorpbrennslustöð | 5.000.000 | |
2002 | Útrás verkfræðistofa | Nýting varma frá sorpbrennslu | 980.000 | Lokaskýrsla |
2002 | Varmaraf ehf. | Varmarafali fyrir rannsóknatæki í óbyggðum | 3.800.000 | Lokaskýrsla |
2002 | VST verkfræðistofa | Þróun stýriaðferða til að auka hagkvæmni í rekstri íslenska virkjanakerfisins | 6.800.000 | |
2001 | ||||
2001 | Alvarr ehf. | Borun með vatnshamri og rörspólu | 10.000.000 | Lokaskýrsla |
2001 | Borgarplast-Metan hf. | Nýting á hauggasi | 4.000.000 | Lokaskýrsla |
2001 | Háskóli Íslands | Smádýrasamfélög á háhitasvæðum | 3.000.000 | Lokaskýrsla |
2001 | Íslenska lífmassafélagið | Gerð ESB-umsóknar | 300.000 | |
2001 | Kjötmjöl ehf. / Iðnfæknistofnun | Lífdísel | 7.317.000 | Lokaskýrsla |
2001 | Orkustofnun | Ráðstefna um jarðhita og ferðaþjónustu | 200.000 | |
2001 | Samorka | Nýting vindorku á Íslandi | 7.200.000 | Lokaskýrsla |
2001 | Sjávarorka ehf. | Virkjun sjávarfalla við Breiðafjörð | 8.500.000 | Lokaskýrsla |
2000 | ||||
2000 | Bessi Freyr Vésteinsson | Þurrkun á korni með jarðhita ( verkefni ekki unnið - styrkur bakfærður ) | 1.100.000 | |
2000 | Iðntæknistofnun / Orkustofnun | Gerð gagnagrunns um lagnaefni | 4.000.000 | |
2000 | Útrás verkfræðistofa | Orkunýting iðnfyrirtækja - alls 9 skýrslur - Hríseyjarhreppur: raforkuvinnsla úr jarðvarma - Kísiliðjan: raforkuvinnsla úr varma - Krossanes: nýting glatvarma til fjarvarmavinnslu - Norðlenska: orkuvinnsla úr varma - Norðurál: orkuvinnsla úr glatvarma - Nýja kaffibrennslan : nýting glatvarma til upp- hitunar - Seyðisfjörður: nýting glatvarma til fjarvarma- og raforkuvinnslu | 2.300.000 | |
2000 | Varmaraf ehf. | Raforkuframleiðsla úr hitamismun ( verkefni ekki unnið - styrkur bakfærður ) | 2.500.000 | |
2000 | Vélaverkstæðið Árteigi | Efling framleiðslu á vatnstúrbínum | 4.000.000 | Lokaskýrsla |