Verkefni styrkt af Orkusjóði 2000-2005ÁrtalStyrkhafi Heiti verkefnis Styrkupphæð
(kr.) 
Skýrslur,
nánari
uppl.

2005
   
2005Bjarni P. HjarðarTilraunarekstur á loft-loft varmadælu750.000
2005Fræðslunet Suðurlands Náttúran í ríki markmiðanna - ráðstefna  200.000 
2005Iðnaðarráðuneytið Haldbær orkunotkun á jaðarsvæðum í Vest-Norden  1.000.000 
2005 Iðntæknistofnun Lífsferilskostnaður vegna orkuvinnslu  1.000.000Lokaskýrsla
2005 Iðntæknistofnun Orkunotkun utan raforkunets 1.300.000  Lokaskýrsla 
2005 Iðntæknistofnun Orkuminni fiskveiðar  1.500.000 Lokaskýrsla
2005 Íslensk NýOrka ehf. Flutningur vetnis í pípulögnum  422.000 Lokaskýrsla 
2005 Landsmót skáta Orka jarðar  500.000 
2005 Línuhönnun hf. Aðferðir við mat á áhrifum framkvæmda á landslag  2.000.000 Lokaskýrsla  
2005 Lýsuhólsskóli Stubbalækjarvirkjun 300.000  Lokaskýrsla  
2005 Nútíð sf. Grímsey - vind dísel
(verkefni ekki unnið - styrkur bakfærður) 
1.300.000  
2005 Skinnfiskur ehf. Framleiðsla á metangasi úr fiskslógi, til rafmagnsframleiðslu 
(verkefni lauk ekki - styrkur bakfærður)
 3.000.000 
2005Varmaraf ehf. Orkuvinnsla lághita jarðvarma fyrir garðyrkjubændur  1.400.000 
2005 Vatnamælingar Veður og orka 2004-20076.000.000  Lokaskýrsla - á ensku
Útdráttur - á íslensku
2004     
2004 Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga Jarðhitaauðlindir - tækifæri til atvinnusköpunar og byggðaeflingar 1.000.000 Lokaskýrsla
Ensk skýrsla
2004 Háskólinn á Akureyri Orkuþing æskunnar 20051.400.000 Lokaskýrsla 
2004 Hextækni - ÍSOR Borholuhitamælir  1.500.000 Lokaskýrsla  
2004 Héraðsskógar Viðarkynding 4.000.000 Lokaskýrsla  
2004 Hrunamannahreppur Kortlagning jarðhita og orkurannsóknir í Hrunamannahrepi  3.000.000 Lokaskýrsla
2004 Iðntæknistofnun Notkun rafpúlsa í loðnubræðslum  1.000.000 Lokaskýrsla  
2004 Iðntæknistofnun Orkunýting í vetnisvögnum  2.000.000 Lokaskýrsla 
2004 Íslenska lífmassafélagið Nýting jurtalífmassa með jarðgufu  3.000.000 Lokaskýrsla  
2004 Íslenskar orkurannsóknir Kaup á borholumælum og djúpsýnatökubúnaði  1.000.000 
2004 Matís Nýting íslenskra orkugjafa í fiskimjölsiðnaði  1.000.000 Lokaskýrsla  
2004 X-Orka ehf. Húsavík Kalina þekkingarsetur  2.000.000 Lokaskýrsla  
2003     
2003 Íslensk orka ehf.TEM viðnámsmælingar í Öxarfirði  8.700.000 Lokaskýrsla  
2002    
2002 Bæjarveitur Vestmannaeyja Gerð jarðhitakorts 6.000.000 
2002 Háskóli Íslands Jarðhitaorkugeymsla með málmhýdríðum  6.000.000 Lokaskýrsla 
2002 Háskólinn á Akureyri Fjarkönnun háhitasvæða  4.600.000 Lokaskýrsla  
2002 Iðntæknistofnun Lagnaval II 4.000.000 Lokaskýrsla  
2002 Maiva Urschat Hönnun fræðsluefnis um varmadælur 450.000 
2002 SkaftárhreppurSorpbrennslustöð  5.000.000 
2002 Útrás verkfræðistofa Nýting varma frá sorpbrennslu  980.000 Lokaskýrsla 
2002 Varmaraf ehf. Varmarafali fyrir rannsóknatæki í óbyggðum  3.800.000 Lokaskýrsla
2002 VST verkfræðistofaÞróun stýriaðferða til að auka hagkvæmni í rekstri íslenska virkjanakerfisins 6.800.000 
2001     
2001 Alvarr ehf. Borun með vatnshamri og rörspólu  10.000.000 Lokaskýrsla 
2001 Borgarplast-Metan hf.Nýting á hauggasi  4.000.000 Lokaskýrsla 
2001 Háskóli Íslands Smádýrasamfélög á háhitasvæðum  3.000.000 Lokaskýrsla 
2001 Íslenska lífmassafélagiðGerð ESB-umsóknar 300.000 
2001 Kjötmjöl ehf. / IðnfæknistofnunLífdísel 7.317.000Lokaskýrsla
2001 Orkustofnun Ráðstefna um jarðhita og ferðaþjónustu  200.000 
2001 Samorka Nýting vindorku á Íslandi  7.200.000 Lokaskýrsla 
2001 Sjávarorka ehf. Virkjun sjávarfalla við Breiðafjörð  8.500.000 Lokaskýrsla  
2000     
2000 Bessi Freyr VésteinssonÞurrkun á korni með jarðhita
  ( verkefni ekki unnið - styrkur bakfærður )
1.100.000  
2000 Iðntæknistofnun / OrkustofnunGerð gagnagrunns um lagnaefni 4.000.000  
2000 Útrás verkfræðistofaOrkunýting iðnfyrirtækja   - alls 9 skýrslur

-       Hríseyjarhreppur: raforkuvinnsla úr jarðvarma

-       Kísiliðjan: raforkuvinnsla úr varma

-       Krossanes: nýting glatvarma til                                      fjarvarmavinnslu

-       Norðlenska: orkuvinnsla úr varma

-       Norðurál: orkuvinnsla úr glatvarma

-       Nýja kaffibrennslan : nýting glatvarma til upp-                hitunar

-       Seyðisfjörður: nýting glatvarma til fjarvarma- og             raforkuvinnslu

-       Skútustaðahreppur: orkuvinnsla í Bjarnarflagi

-       Vífilfell Akureyri : orkuvinnsla úr varma

2.300.000  
2000 Varmaraf ehf. Raforkuframleiðsla úr hitamismun 
 ( verkefni ekki unnið - styrkur bakfærður )
2.500.000  
2000 Vélaverkstæðið Árteigi Efling framleiðslu á vatnstúrbínum  4.000.000 Lokaskýrsla