Útgefin leyfi
Leitarvalmynd fyrir útgefin leyfi Orkustofnunar
Útgefin leyfi Orkustofnunar í tímaröð
Útgefin leyfi 2023
Nýtingarleyfi á jarðhita á Krossholti á Barðaströnd í Vesturbyggð, til handa Vesturbyggð, útgefið 24. janúar 2023. - OS-2023-L003-01
Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum til handa handa Háskólanum á Akureyri, útgefið 24. janúar 2023. - OS-2023-L002-01
Leyfi til handa Ísafjarðarbæjar, til efnistöku af hafsbotni utan netlaga við hafnarsvæði og í innsiglingu Ísafjarðarhafnar í Skutulsfirði, útgefið 17. janúar 2023. - OS-2023-L001-01
Útgefin leyfi 2022
Leyfi til handa N1 ehf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 14. desember 2022. - OS-2022-L019-01
Virkjunarleyfi til handa Arctic Hydro hf. fyrir Hólsvirkjun í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit, dags. 20. desember 2022. - OS-2022-L023-01
Virkjunarleyfi til handa Landsvirkjun fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá, Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi, dags. 6. desember 2022. - OS-2022-L022-01
Leyfi til handa North Tech Energy ehf. til leitar að jarðhita á tveimur rannsóknarsvæðum utan netlaga við Reykjaneshrygg og fyrir Norðurlandi, dags. 6. desember 2022. - OS-2022-L021-01
Nýtingarleyfi á jarðhita á Torfastöðum í Bláskógabyggð, til handa landeigendum, dags. 21. nóvember 2022. - OS-2022-L020-01
Nýtingarleyfi á jarðhita á Laugum í Súgandafirði, Ísafjarðarbæ, til handa Orkubúi Vestfjarða, dags. 1. nóvember 2022. - OS-2022-L018-01
Virkjunarleyfi til handa Eyjardalsvirkjunar ehf. , fyrir Eyjardalsvirkjun í Bárðardal, Þingeyjarsveit, dags. 17. október 2022. - OS-2022-L017-01
Leyfi til nýtingar á grunnvatni af athafnasvæði Icelandic Water Holdings ehf. að Hlíðarenda í Ölfusi, Sveitarfélaginu Ölfusi, dags. 3. október 2022. - OS-2022-L016-01
Framlenging á rannsóknarleyfi HS Orku hf. á jarðhita á Krýsuvíkursvæði áður útgefnu 8. desember 2006, dags. 26. september 2022. - OS-2006-L001-04
Framlenging á leyfi Kubbs ehf. til töku á möl og sandi af hafsbotni norðan við Hattareyri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp, til 15. september 2023. - OS-2019-L005-02. Upprunalegt leyfi dags. 16. apríl 2019 , ásamt fylgibréfi.
Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa University of St Andrews, dags. 15. júlí 2022. - OS-2022-L015-01
Rannsóknaleyfi vegna áætlana um virkjanir í Vatnsfirði og Kjálkafirði til handa Orkubúi Vestfjarða ohf., dags. 15. júlí 2022. - OS-2022-L014-01
Virkjunarleyfi til handa HS Orku hf. fyrir orkuverið í Svartsengi, Grindavíkurbæ, dags. 21. júní 2022. - OS-2022-L013-01
Leitar- og rannsóknarleyfi til handa Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf., á jarðefnum á hafsbotni utan netalaga á afmörkuðu svæði frá Þorlákshöfn að Landeyjarhöfn, dags. 24. maí 2022. - OS-2022-L012-01
Nafnabreyting á raforkusöluleyfi Íslenskrar Orkumiðlunar ehf. yfir í N1 Rafmagn ehf. útgefið 23. maí 2022. - OS-2017-L002-02. Upprunalegt leyfi dags. 16. febrúar 2017.
Framlenging á leyfi til handa Iceland Resources ehf. til leitar og rannsókna á málmum í Vopnafirði og við Héraðsflóa til 31. desember 2023, dags. 18. maí 2022. - OS-2016-L011-02. Sjá eldra leyfi dags. 19. júlí 2016, ásamt fylgiskjölum.
Leyfi til handa Rio Tinto hf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 12. maí 2022. - OS-2022-L009-01
Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga við Fláskarðskrikja í sunnanverðum Faxaflóa, dags. 4. maí 2022. - OS-2022-L011-01
Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga við Laufagrunn í Hvalfirði, dags. 29. apríl 2022. - OS-2022-L010-01
Nýtingarleyfi til töku grunnvatns til fiskeldis við Kirkjuvog í Höfnum, Reykjanesbæ, til handa Benchmark Genetics Iceland hf., dags. 29. apríl 2022. - OS-2022-L006-01
Nýtingarleyfi á jarðhita í Vaðlaheiðargöngum, Svalbarðsstrandahreppi, dags. 6. apríl 2022. - OS-2022-L008-01
Nýtingarleyfi á jarðhita við Skógalón í Öxarfirði, Norðurþingi, til handa Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs, dags. 28. mars 2022. - OS-2022-L007-01
Nýtingarleyfi á jarðhita á Reykhólum í Reykhólahreppi, til handa Orkubúi Vestfjarða ohf., dags. 24. mars 2022. - OS-2022-L002-02
Nýtingarleyfi á jarðhita á Reykhólum í Reykhólahreppi, til handa Þörungaverksmiðjunni hf., dags. 24. mars 2022. - OS-2022-L001-01
Leyfi til handa Ísafjarðarbæjar til efnistöku af hafsbotni utan netlaga við hafnarsvæði og í innsiglingu Ísafjarðarhafnar í Skutulsfirði, dags. 23. febrúar 2022. - OS-2022-L005-01
Virkjunarleyfi til handa AB-Fasteignum, fyrir Galtarvirkjun í Reykhólahreppi, dags. 23. febrúar 2022. - OS-2022-L004-01
Virkjunarleyfi til handa Þverárdals ehf., fyrir Þverárvirkjun, í Vopnafirði í Vopnafjarðarhrepp, dags. 23. febrúar 2022. - OS-2022-L003-01
Útgefin leyfi 2021
- Framlenging á rannsóknarleyfi Reykjavík Geothermal á jarðhita við Bolaöldu, dags. 22. desember 2021. - OS-2018-L022-02 . Upprunalegt leyfi gefið út 3. desember 2018. - OS-2018-L022-01
Leyfi til handa Atlantsorku ehf. til að stunda raforkuviðskipti, dags. 21. október 2021. - OS-2021-L016-01
Rannsóknarleyfi á jarðhita í Stóru Sandvík til handa HS Orku, dags. 27. september 2021. - OS-2021-L015-01
- Nýtingarleyfi á jarðhita á Hverhólum í sveitarfélaginu Skagafirði til handa Skagafjarðarveitum, dags. 27. september 2021. - OS-2021-L014-01
- Nýtingarleyfi á jarðhita í Svartsengi í Grindavíkurbæ til handa HS Orku hf., dags. 9. ágúst 2021. - OS-2021-L013-01
- Leyfi til handa Rifós hf. til nýtingar á söltu grunnvatni (jarðsjó) á Röndinni við Kópasker í Norðurþingi, dags. 21. maí 2021. - OS-2021-L012-01
- Leyfi til handa ON Power ohf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 11. maí 2021.- OS-2021-L011-01
- Nýtingarleyfi á jarðhita á Hrafnabjörgum, Hvalfjarðarsveit, til handa Hitaveitufélagi Hvalfjarðar sf., dags. 8. apríl 2021. - OS-2021-L010-01
Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga í Engeyjarnámu í Kollafirði, dags. 17. mars 2021. - OS-2021-L009-01
Leyfi til handa Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. til hagnýtingar kalkþörungasets af hafsbotni utan netlaga á tilgreindum svæðum í Ísafjarðardjúpi, dags. 17. mars 2021. - OS-2021-L008-01
- Rannsóknarleyfi til handa JGKHO ehf. vegna áætlana um allt að 30 MW sjávarfallavirkjun í Gilsfirði í Dalabyggð og Reykhólahrepp, dags. 26. febrúar 2021. - OS-2021-L007-01
- Rannsóknarleyfi til handa Fallorku ehf. vegna áætlana um virkjun Þormóðsstaðaár í Þormóðsdal og Núpár í Sölvadal í framanverðum Eyjafirði í Eyjafjarðarsveit, dags. 15. febrúar 2021. - OS-2021-L006-01
- Virkjunarleyfi til handa Landsvirkjun fyrir Sultartangavirkjun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, dags. 15. febrúar 2021. - OS-2021-L005-01
- Rannsóknarleyfi til handa Orkubúi Vestfjarða ohf. vegna áætlana um virkjun í Þjóðbrókargili í Selárdal inn af Steingrímsfirði í Strandabyggð, dags. 15. febrúar 2021. - OS-2021-L004-01
- Leyfi til handa Orku náttúrunnar ohf. til að stunda raforkuviðskipti, dags. 21. janúar 2021. - OS-2021-L003-01
- Leyfi til handa Fjarðabyggðahöfnum til leitar og rannsókna á lausum jarðefnum á hafsbotni utan netalaga á tilgreindu svæði milli Beruness og Þernuness í Reyðarfirði, dags. 15. janúar 2021. - OS-2021-L002-01
- Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga í Kiðafellsnámu í Hvalfirði, dags. 15. janúar 2021. - OS-2021-L001-01
Útgefin leyfi 2020
- Leyfi til handa Straumlind ehf. til að stunda raforkuviðskipti, dags. 25. nóvember 2020. - OS-2020-L014-01
- Leyfi til handa Faxaflóahafna sf. til efnistöku af hafsbotni utan netlaga við Sundahöfn í Reykjavík, dags. 4. nóvember 2020. - OS-2020-L013-01
- Leyfi til handa Björgunar ehf. til leita og rannsókna á lausum jarðefnum á tilgreindum svæðum á hafsbotni í Hvalfirði, dags. 21. október 2020. - OS-2020-L012-01
- Breyting á nýtingarleyfi Orku náttúrunnar ohf. á jarðhita á Hellisheiði, dags. 1. október 2020. Upprunalegt leyfi gefið út 2. nóvember 2015. - OS-2015-L026-01
- Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga við Brekkuboða í Hvalfirði, dags. 17. september 2020. - OS-2020-L011-01
- Virkjunarleyfi fyrir jarðhitavirkjun á Efri-Reykjum, Bláskógabyggð, til handa Reykjaorku ehf. dags. 16. september 2020. - OS-2020-L010-01
- Nýtingarleyfi á jarðhita á Efri-Reykjum, Bláskógabyggð, til handa Efri-Reykjum ehf., dags. 16. september 2020. - OS-2020-L009-01
- Nýtingarleyfi a jarðhita í landi Lóns 1 og 2 til handa Lóni 2 ehf. dags. 9. september 2020. - OS-2020-L008-01
- Framlenging á leyfi Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni við Brekkuboða, Laufagrunn og Kiðafell í Hvalfirði, dags. 18. ágúst 2020 . Upprunalegt leyfi gefið út 29. júlí 2009. - OS-2009-L013-03
- Framlenging á leyfi Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni á Viðeyjarflaki, við Lundey, Þerney, Álfsnes og Saltvík í Kollafirði, dags. 18. ágúst 2020 . Upprunalegt leyfi gefið út 29. júní 2009 . - OS-2009-L011-03
- Framlenging á leyfi Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni í sunnanverðum Faxaflóa á Fláskarðskrika, við Sandhóla of Ólastað, dags. 18. ágúst 2020 . Upprunalegt leyfi gefið út 29. júní 2009 . - OS-2009-L010-03
- Virkjunarleyfi til handa Reykholtsorku ehf., fyrir jarðhitavirkjun í Reykholti í Borgarbyggð, dags. 7. júlí 2020. - OS-2020-L007-01
- Rannsóknarleyfi til handa Bláa Lónsins hf. til hagnýtra rannsókna á örverum á jarðhitasvæðum, dags. 7. júlí 2020. - OS-2020-L006-01
- Nýtingarleyfi á jarðhita í Arnarnesi í Hörgársveit, til handa Norðurorku hf, dags. 1. júlí 2020. - OS-2020-L005-01
- Nýtingarleyfi á jarðhita í Reykholti til handa Reykholtsstað ehf. dags. 18. júní 2020. - OS-2020-L004-01
- Leyfi til handa Hafnarsjóði Fjarðabyggðar til leitar og rannsókna á lausum jarðefnum á hafsbotni utan netlaga í Norðfjarðarflóa, dags. 4. júní 2020. - OS-2020-L003-01
- Leyfi til handa Björgun ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netlaga í Engeyjarnámu í Kollafirði, dags. 4. júní 2020. - OS-2020-L002-01
- Framlenging á rannsóknarleyfi Austurgilsvirkjunar ehf., vegna áætlana um Austurgilsvirkjun á vatnasviði Selár við Ísafjarðardjúp, til 31. mars 2025, dags. 28. apríl 2020. Upprunalegt leyfi gefið út 31. mars 2015. - OS-2015-L003-02
- Leyfi til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., til leitar og rannsókna eftir kalkþörungasetri á hafsbotni utan netlaga á nánar tilgreindum svæðum í Ísafjarðardjúpi, dags. 21. apríl 2020. - OS-2020-L001-01 , ásamt fylgibréfi.
Útgefin leyfi 2019
Nýtingarleyfi á jarðhita í Hoffelli, sveitarfélaginu Hornafirði, til handa RARIK ohf., dags. 20. desember 2019. - OS-2019-L017-01
Breyting á nýtingarleyfi á kalkþörungaseti í Arnarfirði, til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., áður útgefið 17. desember 2003, dags. 11. desember 2019.
Leyfi til handa Björgun ehf. til rannsókna á lausum jarðefnum utan netlaga með sýnatöku á nánar tilgreindu svæði í Þerneyjarsundi, Kollafirði, Faxaflóa, útgefið 11. desember 2019. - OS-2019-L016-01
Framlenging á rannsókarleyfi Vestur Verks ehf. til 31. október 2022, vegna áætlana um Skúfnavatnavirkjun í Þverá á Langadalsströnd, dags. 11. nóvember 2019 . Upprunalegt leyfi gefið út 31. mars 2015. - OS-2015-L001-03
Virkjunarleyfi til handa Hvestuveitu ehf. fyrir Hvestuvirkjun 3, Fremri-Hvestu, 466 Bíldudal, útgefið 4. nóvember 2019. -OS-2019-L012-01
Framlenging á rannsókarleyfi HS Orku hf. á jarðhita á Krýsuvíkursvæði, dags. 31. október 2019, áður útgefið 8. desember 2006. - OS-2016-L018-02
Virkjunarleyfi fyrir 6 MW varaaflstöð á lóð Korputorgs fyrir Reykjavík DC ehf., útgefið 8. október 2019. - OS-2019-L015-01
Framlenging á leyfi til handa Björgun ehf. til efnistöku af hafsbotni við Brekkuboða, Laufagrunn og Kiðafell í Hvalfirði, til eins árs, dags. 30. september 2019 , áður útgefið 29. júlí 2009. - OS-2009-L013-02
Framlenging á leyfi til handa Björgun ehf., til efnistöku af hafsbotni í Kollafirði; á Viðeyjarflaki, við Lundey, Þerney, Álfsnes og Saltvík til eins árs, dags. 30. september 2019 , áður útgefið 29. júní 2009 - OS-2009-L011-02
Framlenging á leyfi til handa Björgun ehf., til efnistöku af hafsbotni í sunnanverðum Faxaflóa; á Fláskarðskrika, við Sandhala og Ólastað til eins árs, dags. 30. september 2019 , áður útgefið 29. júní 2009 - OS-2009-L010-01
Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis Lækjartúnslína 2, útgefið 25. september 2019. -OS-2019-L014-01
Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis við Lækjartún, útgefið 25. september 2019. - OS-2019-L013-01
Leyfi til handa Vistafli ehf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 9. september 2019. - OS-2019-L011-02
Leyfi til handa hafnarsjóði Fjarðarbyggðar til töku á möl og sandi af hafsbotni út af Eyri í Reyðarfirði, dags. 26. ágúst 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L010-01
Virkjunarleyfi til handa Landsvirkjun til að reka 5 MWe Gufustöð í Bjarnarflagi í Skútustaðahreppi, dags. 10. júlí 2019. - OS-2019-L009-01
Nýtingarleyfi til handa Landsvirkjun á jarðhita í Bjarnarflagi, Skútustaðahreppi, dags. 10. júlí 2019. - OS-2019-L008-01
Leyfi til handa Björgun ehf. til leitar og rannsókna eftir lausum jarðefnum á hafsbotni í nánar tilgreindum svæðum í Kollafirði, Faxaflóa. dags. 31. maí 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L006-01
Leyfi til handa Arctic Hydro ehf., til að reisa og reka 5.5 MW Hólsvirkjun í Hólsá og Gönguskarðsá í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit, dags. 16. maí 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L007-01
Leyfi til handa Kubbi ehf. til töku á möl og sandi af hafsbotni norðan við Hattareyri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp, dags. 16. apríl 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L005-01 Framlenging á leyfi Kubbs ehf. til töku á möl og sandi af hafsbotni norðan við Hattareyri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp til 15. september 2023. - OS-2019-L005-02.
Framlenging á rannsóknarleyfi VesturVerk ehf. til 31. desember 2025 vegna áætlana um Hvanneyrardalsvirkjun í Ísafirði við Ísafjarðardjúp í Súðavíkurhreppi, dags.15. mars. 2019, áður útgefið 15. mars 2016. - OS-2016-L004-02
Leyfi til handa Grundarfjarðarhöfn til töku á möl og sandi af hafsbotni út af Grundarkampi í austanverðum Grundarfirði, dags. 18. febrúar 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L003-01
Almennt rannsóknarleyfi til handa Matís ohf. til hagnýtra rannsókna á örverum á tilteknum jarðhitasvæðum, dags. 5. febrúar 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L004-01
Framlenging á rannsóknarleyfi Íslenskrar vatnsorku hf. (áður Hagavatnsvirkjun ehf.) vegna áforma um Hagavatnsvirkjun,dags. 17. janúar 2019
Framlenging á rannsóknarleyfi Orkubús Vestfjarðar ohf. og Þórdísar Bjarnadóttur á vatnasviði Hafnardalsár á Langadalsströnd, dags. 14. janúar 2019 .
Framlenging á rannsóknarleyfi Vestur Verks ehf. fyrir Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði, dags. 7. janúar 2019.
Rannsóknarleyfi til handa Orkusölunni ehf., vegna áætlana um virkjun Kaldár og Ásdalsár í Jökulsárhlíð, útgefið 4. janúar 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L002-01 - Fellt úr gildi hvað varðar jarðrask innan jarðarinnar Surtsstaða.
Virkjunarleyfi Tjarnavirkjunar ehf. fyrir vatnsaflsvirkjun í Eyjafjarðará, í Eyjafjarðarsveit, útgefið 3. janúar 2019, ásamt fylgibréfi, útgefið 3. janúar 2019. - OS-2019-L001-01
Útgefin leyfi 2018
Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis á Flúðum, útgefið 19. desember 2018.
Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis Neskaupstaðarlínu 2, útgefið 19. desember 2018.
Leyfi til handa HS Veitum hf. til nýtingar á grunnvatni í Heiðarlandi Voga í Sveitarfélaginu Vogum, útgefið 4. desember 2018. - Fellt úr gildi 3.4.2019.
Rannsóknaleyfi til handa Reykjavík Geothermal ehf. til rannsókna á mögulegum jarðhita við Bolaöldu, útgefið 3. desember 2018 . Framlenging á rannsóknarleyfi Reykjavík Geothermal á jarðhita við Bolaöldu, dags. 22. desember 2021. - OS-2018-L022-02 .
Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis vegna framkvæmdarinnar Spennihækkun Austfjarðahrings, útgefið 29. nóvember 2018.
Nýtingarleyfi til handa Ferðaþjónustunni Reykjanesi, Rnes ehf., til nýtingar á jarðhita í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp, Súðavíkurhreppi, útgefið 8. október 2018 . - Fallið úr gildi.
Rannsóknarleyfi til handa Orkusölunni ehf, vegna áætlana um virkjun Köldukvíslar á Austur Héraði, útgefið 4. október 2018.
Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis við Hnappavelli, útgefið 28. september 2018.
Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis Laxárvatnslínu 2, útgefið 27. september 2018.
Rannsóknarleyfi til handa Orkusölunni ehf, vegna áætlana um fjögurra MW uppsett afl virkjunar fallvatns frá Ódáðavötnum niður í Suðurdal Skriðdals á Fljótsdalshéraði, útgefið 19. september 2018
Nýtingarleyfi til handa Tálknafjarðarhreppi á jarðhita í landi Litla-Laugardals, útgefið 12. júlí 2018 .
Almennt rannsóknarleyfi til handa Líf-og umhverfisstofnunar Háskóla Íslands til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum, útgefið 12. júlí 2018 .
Gildistími leyfis Melmis ehf. til leitar og rannsókna á málmum, dags. 23. júní 2004, með síðari breytingum, framlengdur til 1. júlí 2023, fyrir leyfissvæði nr. 14 Esja, dags. 20. júní 2018 .
Virkjunarleyfi til handa AB - Fasteignir ehf. fyrir Úlfsárvirkjun, á Dagverðardal í Ísafjarðarbæ, dags. 8. júní 2018 .
- Leyfi til handa Ferðaþjónustunni Reykjanesi ehf., til nýtingar á grunnvatni í landi Reykjafjarðar, vegna þarfa vatnsveitu fyrir Ferðaþjónustuna í Reykjanesi við Djúp í Súðavíkurhreppi, útgefið 31. maí 2018 . Andmæli landeiganda og ákvörðun Orkustofnunar í því sambandi, dags. 12. júlí 2018 .
- Leyfi til stækkunar á nýtingarsvæði Selfossveitna í landi Stóra-Ármóts, útgefið 29. maí 2018, sbr. áður útgefið nýtingarleyfi, dags. 9. september 2014. Sjá eldra leyfi hér.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa Oak Ridge National Laboratory,útgefið 17. maí 2018 .
- Rannsóknaleyfi til handa Orkusölunni ehf. vegna áætlana um 2-3ja MW Gilsárvirkjun á Héraði, útgefið 14. maí 2018
Rannsóknaleyfi til handa Orkusölunni ehf. vegna áætlana um Bessastaðaárvirkjun í Fljótsdal, útgefið 14. maí 2018
Rannsóknaleyfi til handa Orkusölunni ehf. vegna áætlana um Tungudalsvirkjun í Fljótum, Sveitarfélaginu Skagafirði, útgefið 11. maí 2018 .
Virkjunarleyfi til handa Flúðaorku ehf., til að reisa og reka Flúðavirkjun, allt að 2000 kW jarðvarmavirkjun á sjóðandi lághita á Kópsvatni í Hrunamannahreppi, útgefið 2. maí 2018 .
Leyfi til nýtingar á jarðhita til handa Sigurði Hreinssyni í landi Lynghaga í Eyja- og Miklaholtshreppi, útgefið 17. apríl 2018.
Leyfi til handa Landsneti hf. til að reisa nýtt raforkuflutningsvirki - Stækkun Fitja, útgefið 28. mars 2018.
Aflétting takmarkana í virkjunarleyfi Hellisheiðarvirkjunar á nýtingu á köldu vatni úr Engidal. Ákvörðun Orkustofnunar um breytingu á virkjunarleyfi, útgefið 7. mars 2018 .
Nýtingarleyfi til handa Félagi sumarhúsaeigenda í Hvammi á grunnvatni í landi Hvamms í Skorradalshreppi, útgefið 23. febrúar 2018 .
Leyfi til handa Orku heimilanna ehf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 21. febrúar 2018.
Leyfi til handa Hafnarsjóði Fjarðabyggðar til töku malar og sands af hafsbotni út af Eyri í Reyðarfirði, dags. 26. janúar 2018, ásamt fylgibréfi .
Viðbót við virkjunarleyfi til handa Ferðaþjónustunni Húsafelli ehf fyrir Urðarfellsvirkjun á Húsafelli, dags. 17. janúar 2018. Sjá upprunalegt leyfi hér.
-
Leyfi til handa Landsneti hf. til að reisa nýtt raforkuflutningsvirki - Jarðstrengur í Dýrafjarðargöng, útgefið 11. janúar 2018. Sjá eldra leyfi hér .
Útgefin leyfi 2017
-
Leyfi til handa Arctic Hydro ehf., til stækkunar á rannsóknarsvæði á vatnasviði Geitdalsár í Fljótsdalshéraði, sbr. áður út gefið rannsóknarleyfi dags. 3. ágúst 2016, útgefið 19. desember 2017.
-
Rannsóknarleyfi til handa Landsvirkjun vegna áætlana um mögulega virkjun á vatnasviði efsta hluta Stóru-Laxár í Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi, útgefið 9. nóvember 2017.
-
Leyfi til handa Matorku ehf. til nýtingar á sjóblönduðu vatni í landi Grindavíkurbæjar, vegna stækkunar fiskeldisstöðvar, útgefið 6. nóvember 2017.
-
Breyting á virkjunarleyfi HS Orku hf. dags. 7. janúar 2008, fyrir allt að 75 MW rafafl í orkuverum HS Orku hf. í Svartsengi, Grindavíkurbæ, útgefið 24. október 2017 - sjá eldra leyfi hér.
-
Rannsóknarleyfi til handa Fallorku ehf. vegna áætlana um Kambfellsvirkjanir á vatnasviði Hagár og Hraunár í Eyjafjarðarsveit, dags. 26. september 2017.
-
Leyfi til nýtingar á jarðhita í Svartsengi til handa HS Orku hf., dags. 1. september, 2017.
-
Leyfi til nýtingar á jarðhita við Skjálftavatn í Kelduhverfi til handa Orkuveitu Húsavíkur ohf., dags. 31. ágúst 2017.
-
Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum í Eyjafirði til handa Earth-Life Science Institute, Tokyo Institute of Technology, dags. 22. ágúst 2017.
-
Leyfi til handa Björgun ehf. til tilraunatöku á möl og sandi af hafsbotni í Fossfirði við Arnarfjörð, dags. 14. ágúst 2017, ásamt fylgibréfi.
-
Leyfi til handa Novozyme A/S til að hagnýta örverur sem unnar voru úr jarðhitasvæði við Landmannalaugar, dags. 21. júlí 2017.
-
Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa University of Applied Sciences Upper Austria, dags. 19. júlí 2017.
-
Rannsóknarleyfi til handa Fallorku ehf. vegna áætlana um Djúpadalsvirkjun III á vatnasviði Djúpadalsár í Eyjafjarðarsveit, útgefið 14. júlí 2017.
-
Leyfi til handa Iceland Resources ehf. til leitar og rannsókna á málmum í Öxnadal, Hörgárdal og víðar á Tröllaskaga, dags. 14. júlí 2017, ásamt fylgibréfi.
-
Leyfi til handa Hafnarsjóði Fjarðabyggðar til tilraunatöku á möl og sandi af hafsbotni út af Eyri í Reyðarfirði, dags. 28. júní 2017, ásamt fylgibréfi.
- Leyfi til handa Íslenska gámafélaginu ehf., til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, dags. 9. júní 2017.
- Virkjunarleyfi til handa Ferðaþjónustunni Húsafelli ehf fyrir Urðarfellsvirkjun á Húsafelli, dags. 24. maí 2017. Viðbót við virkjunarleyfi til handa Ferðaþjónustunni Húsafelli ehf fyrir Urðarfellsvirkjun á Húsafelli, dags. 17. janúar 2018 .
- Leyfi til nýtingar á jarðhita til handa Reykholtsstað ehf., í landi Reykholts í Borgarbyggð, dags. 18. maí 2017.
- Rannsóknarleyfi til handa Orkubúi Vestfjarða ohf. vegna áætlana um 3ja MW Helluvirkjun í Vatnsfirði í Vesturbyggð, dags. 12. maí 2017.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum í Öxarfirði til handa Háskólanum á Akureyri, dags. 12. maí 2017.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum á Norðurlandi til handa Háskólanum á Akureyri, dags. 12. maí 2017.
- Virkjunarleyfi fyrir Glerárvirkjun II, Akureyrarbæ, útgefið 3. maí 2017
- Rannsóknarleyfi til að kanna jarðhita í landi jarðanna Eyri og Kambshóls í Svínadal, Hvalfjarðarsveit, dags. 28. apríl 2017.
- Virkjunarleyfi til handa AB - Fasteignir ehf. fyrir Þverárvirkjun, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ, dags. 26. apríl 2017.
- Virkjunarleyfi til handa AB - Fasteignir ehf. fyrir Kaldárvirkjun, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ, dags. 26. apríl 2017.
- Virkjunarleyfi til handa HS Orku hf. fyrir Brúarvirkjun, dags. 24. apríl 2017.
- Rannsóknarleyfi fyrir North Tech Energy ehf. vegna leitar og rannsókna á jarðhita tveimur rannsóknarsvæðum utan netlaga við Reykjaneshrygg og fyrir Norðurlandi, útgefið 19. apríl 2017.
- Almennt rannsóknarleyfi til hagnýtra rannsókna á örverum á jarðhitasvæðum, útgefið 1. apríl 2017.
- Breytingar á leyfi til töku kalkþörungasets af hafsbotni í vestanverðum Miðfirði við Húnaflóa, útgefnu dags. 30. maí 2016; dags. 27. mars 2017.
- Leyfi til handa Íslenskri orkumiðlun ehf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, dags. 16. febrúar 2017. Nafnabreyting á raforkusöluleyfi Íslenskrar Orkumiðlunar ehf. yfir í N1 Rafmagn ehf. útgefið 23. maí 2022. - OS-2017-L002-01
- Breyting á fyrsta skilyrði virkjunarleyfis Múlavirkjunar frá 28. október 2008, dags. 14. febrúar 2017.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa University of St Andrews, dags. 31. janúar 2017.
- Framlenging á rannsóknarleyfi Vestur Verks ehf. fyrir Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði, dags. 31. janúar 2017.
- Leyfi til handa Veitum ohf. fyrir nýjum staðarmörkum nýtingarleyfis á grunnvatni á Steindórsstöðum Borgarfirði, dags. 12. janúar 2017.
Útgefin leyfi 2016
- Leyfi til handa Landsneti hf. til að reisa nýtt raforkuflutningsvirki á Þeistareykjum, dags. 5. desember 2016.
- Leyfi til nýtingar á jarðhita til handa Rafaldar ehf. í landi Grásteins og Valla í Ölfusi vegna þarfa hitaveitu, dags. 24. nóvember 2016.
- Framlenging á rannsóknarleyfi Vestur Verks ehf. á vatnasviði Þverár á Langadalsströnd við Ísafjaðardjúp, vegna svonefndrar Skúfnavatnsvirkjunar, dags. 17. nóvember 2016.
- Skammtímaleyfi til vatnsveitu úr Skaftá í Árkvíslar í landi Ár, Skaftárhreppi, dags. 26. október 2016.
- Framlenging á rannsóknarleyfi HS Orku hf. á jarðhita á Krísuvíkursvæði áður út gefnu 8. desember 2006, dags. 19. september, 2016.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa Thijs Ettema við Háskólann í Uppsölum, dags. 12. september 2016.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnransókna á örverum á jarðhitasvæðum við Námafjall til handa Claire Cousins við University of St Andrews, dags. 6. september 2016.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlana um 6,8 MW Mjólká VI, „virkjun vatna á aðrennslissvæði Skötufjarðar til Mjólkár“. dags. 29. ágúst 2016.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlana um 20 MW Glámuvirkjun á vatnasviði í Kjálkafirði, Vattarfirði og Ísafirði, dags. 29. ágúst 2016.
- Leyfi vegna efnistöku [í Ásgarðsá] í tengslum við framkvæmdir í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, dags. 18. ágúst 2016,
- Rannsóknarleyfi vegna áætlana um rannsóknir á vatnasviði Fellsár og Kelduár í Fljótsdalshreppi vegna fyrirhugaðrar Kiðufellsvirkjunar, út gefið 3. ágúst 2016. - fallið úr gildi.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlana um rannsóknir á vatnasviði Geitdalsár vegna fyrirhugaðrar Geitdalsvirkjunar, dags. 3. ágúst 2016.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa Amanda Stockton við Georgia Institute of Technology, dags. 14. júlí 2016.
- Leyfi til handa Iceland Resources ehf. til leitar og rannsókna á málmum í Vopnafirði og við Héraðsflóa 2016–2021, dags. 19. júlí 2016, ásamt fylgiskjölum. Framlenging á leyfi til handa Iceland Resources ehf. til leitar og rannsókna á málmum í Vopnafirði og við Héraðsflóa til 31. desember 2023, dags. 18. maí 2022. - OS-2016-L011-02.
- Skammtímaleyfi til vatnsveitu úr Skaftá í Árkvíslar í landi Ár, Skaftárhreppi, dags. 14. júlí 2016.
- Leyfi til að veita vatni við útfall Árkvíslar [við Skaftá] , dags. 14. júlí 2016.
- Nýtingarleyfi á jarðhita, til handa landeigendum, í landi Lýsudals í Staðarsveit, dags. 9. júní 2016.
- Nýtingarleyfi á jarðhita, til handa sveitarfélaginu Snæfellsbæ, í landi Lýsuhóls í Staðarsveit, dags. 9. júní 2016.
- Rannsóknaleyfi til handa Dalsorku ehf. vegna áætlana um rennslismælingar í Selá í Súgandafirði, Ísafjarðarbæ, dags. 8. júní 2016.
- Samþykki Orkustofnunar fyrir niðurlagningu á Laxárvatnsvirkjun á vatnasviði Laxár á Ásum, Laxárvatns og Svínavatns, dags. 2. júní 2016.
- Leyfi til töku kalkþörungasets af hafsbotni í vestanverðum Miðfirði við Húnaflóa, til handa Icecal ehf., dags. 30. maí 2016, ásamt fylgiskjölum. - Breytingar á leyfi til töku kalkþörungasets af hafsbotni í vestanverðum Miðfirði við Húnaflóa, útgefnu dags. 30. maí 2016; dags. 27. mars 2017.
- Leyfi til leitar að kolvetni á sérleyfissvæði Ithaca Petroleum, Kolvetnis og Petoro Iceland til handa Seabird Exploration Norway AS, dags. 20. maí 2016.
- Rannsóknarleyfi til handa Arctic Hydro ehf. vegna áætlana um 30-70 MW virkjun á vatnasviði Hamarsár í Djúpavogshreppi, dags. 10. maí 2016.
- Rannsóknarleyfi til handa Arctic Hydro ehf. vegna áætlana um Djúpárvirkjun á vatnasviði Djúpár í Skaftárhreppi, dags. 9. maí 2016. - fallið úr gildi.
- Aðvörun Orkustofnunar til Skaftárhrepps um að stöðva vatnaveitingar út á Eldhraun við Árkvíslar, dags. 27. apríl 2016
- Rannsóknarleyfi til handa VesturVerk ehf vegna áætlana um virkjun Hundsár og Hestár við Ísafjarðardjúp í Súðavíkurhreppi, dags. 5. apríl 2016.
- Rannsóknarleyfi til handa VesturVerk ehf vegna áætlana um Hvanneyrardalsvirkjun við Ísafjörð í Súðvíkurhreppi, dags. 15. mars 2016. Framlenging á rannsóknarleyfi VesturVerk ehf. til 31. desember 2025, dags. 15. mars. 2019.
- Rannsóknarleyfi á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum vegna áætlana Landsvirkjunar um virkjunarkost í jarðhita á háhitasvæðinu við Hágöngur í Rangárvallasýslu, dags. 11. mars 2016.
- Rannsóknarleyfi til handa Arctic Hydro ehf. vegna áætlana um Dimmugljúfursvirkjun á vatnasviði Hafralónsár í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð, dags. 9. mars 2016. - fallið úr gildi.
- Nýtingarleyfi á jarðhita til handa Hitaveitu Bergstaða ehf. í landi Bergstaða í Bláskógabyggð, vegna hitaveitu á dreifisvæði veitunnar, dags. 14. janúar 2016.
Útgefin leyfi 2015
- Leyfi vegna breytingar á árfarvegi Morsár við Skaftafell, dags. 23. nóvember 2015
- Nýtingarleyfi til Orku náttúrunnar vegna jarðhita á Hellisheiði, dags. 2. nóvember 2015.
- Leyfi til tilraunatöku á kalkþörungaseti af hafsbotni austan Æðeyjar og út af Kaldalóni í Ísafjarðardjúpi, til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., dags. 30. október 2015.
- Leyfi til töku malar og sands af hafsbotni út af leirum í botni Reyðarfjarðar, til handa Hafnarsjóði Fjarðabyggðar dags. 20. október 2015.
- Nýtingarleyfi til að hagnýta örverur sem vinna má úr jarðhitasvæði í Svartsengi í Grindavíkurbæ, dags. 12. október.
- Rannsóknarleyfi á jarðhita við Stóru Sandvík til handa HS Orku hf., dags. 7. október 2015.
- Nýtingarleyfi á grunnvatni í landi Hlíðarfótar í Svínadal, Hvalfjarðarsveit, dags. 30. september 2015.
- Nýtingarleyfi á grunnvatni í landi Tungu í Svínadal, Hvalfjarðarsveit, dags. 30. september 2015.
- Virkjunarleyfi til að stækka Búrfellsvirkjun um 100 MW, dags 10. september fylgibréfi.
- Leyfi til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis í Grundarfirði, dags. 28. ágúst ásamt fylgibréfi.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlana um virkjun Hafnardalsár á Langadalsströnd við Ísafjarðardjúp í Strandabyggð, dags. 12. ágúst, ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á grunnvatni í Vatnsendakrikum í Heiðmörk til Kópavogsbæjar, dags 12. ágúst, ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á grunnvatni í Vatnsendakrikum í Heiðmörk til Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 12. ágúst, ásamt fylgibréfi.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á Reykjanesi og Suðurlandi, dags 12. ágúst, ástamt fylgibréfi.
- Leyfi til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis, dags. 11. ágúst.
- Leyfi til að senda hitakærar örverur til rannsókna við háskólann í Strathclyde, dags. 13. júlí.
- Leyfi til hagnýtra rannsókna á örverum á jarðhitasvæðum á Reykjanesi og Svartsengi, dags. 13. júlí.
- Leyfi til að reisa og reka Mosvallavirkjun í Svelgsá, Helgafellssveit, dags. 7. júlí.
- Leyfi til að reisa og reka Gönguskarðsárvirkjun á Sauðárkróki í Sveitarfélaginu Skagafjörður, dags. 7. júlí.
- Leyfi vegna breytinga á vatnsfarvegi við ármót Eystri Rangár og Þverár, dags 24. júní.
- Leyfi til rannsókna á hafsbotni vegna sæstrengs, dags. 27. maí.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum í lónum undir Skaftárkötlum í Vatnajökli, dags 28. maí, ásamt fylgibréfi
- Leyfi til nýtingar á grunnvatni og jarðsjó, í landi sveitarfélagsins Ölfus við Þorlákshöfn, dags. 27. maí.
- Leyfi vegna breytingar á árfarvegi vegna efnistöku úr námu á áreyri Hvítár við Bjarnastaði, dags. 7 maí.
- Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Flúða og Kópsvatns í Hrunamannahreppi, dags. 8. maí 2015,
- Rannsóknarleyfi vegna áætlana um Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði, Árneshreppi, dags. 31. mars 2015 ásamt fylgibréfi.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlana um Skúfnavatnavirkjun á Langadalsströnd við Ísafjarðardjúp í Strandahreppi, dags. 31.mars 2015 ásamt fylgibréfi. Framlenging til 31. október 2022, dags. 11. nóvember 2019 .
- Rannsóknarleyfi vegna áætlana um Austurgilsvirkjun á vatnasviði Selár við Ísafjarðardjúp, dags. 31. mars 2015 ásamt fylgibréfi. Framlenging leyfis til 31. mars 2025, dags. 28. apríl 2020.
Útgefin leyfi 2014
- Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Möðruvalla í Kjósarhreppi, dags. 16. desember ásamt fylgibréfi.
- Leyfi til að reisa 66 kV raoforkuflutningsvirki milli, Hellu og Hvolsvallar í Rangárþingi ytra og Rangárþingi Eystra, dags. 1.október.
- Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Stóra Ármóts, Flóahreppi, dags. 9. september.
- Virkjunareyfi til að reisa og reka allt að 10 MW varaaflstöð, á Ásbrú í Reykjanesbæ, dags. 8. september ásamt fylgibréfi
- Virkjunarleyfi fyrir Fossárvirkjun, Engidal í Skutulsfirði, dags. 5. september 2014, ásamt fylgibréfi.
- Leyfi til að reisa 66 kV raforkuflutningsvirki milli, Selfoss og Þorlákshafnar í Árborg og Ölfusi, dags. 1. ágúst.
- Virkjunarleyfi til að reisa og reka tvær vindrafstöðvar í Þykkvabæ í Rangárþingi ytra, dags. 8. júlí ásamt fylgibréfi.
- Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum við Krísuvík, Hengil, Hveragerði og Geysi, dags. 30. maí, ásamt fylgibréfi.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlunar um virkjun í Tungufljóti, Biskupstungum, Bláskógabyggð, dags. 26. maí ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Drangsness í Kaldranahreppi, dags. 6. maí ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Reykja í Hrútafirði, dags. 7. maí 2014 ásamt fylgibréfi.
- Virkjunarleyfi til að reisa og reka Þeistareykjavirkjun í Þingeyjarsveit, dags. 28. mars.
- Nýtingarleyfi á jarðhita á Þeistareykjum í Þingeyjarsveit, dags. 28. mars. Fylgibréfið.
- Nýtingarleyfi á grunnvatni á Þeistareykjum í Þingeyjarsveit, dags. 25. mars. Fylgibréfið.
- Rannsóknarleyfi á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í Gjástykki í Þingeyjarsýslum, dags. 24. mars. Fylgibréfið.
- Leyfi til að reisa og reka vatnsaflsvirkjun í Köldukvísl á Tjörnesi, Tjörneshreppi, dags.20. febrúar ásamt fylgibréfi.
- Leyfi til töku malar og sands af hafsbotni í Viðfirði við Norðfjarðarflóa, dags 10. febrúar ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á heitu vatni í landi Reykja í Húnavatnshreppi, dags. 5. febrúar, ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á sjóblönduðu grunnvatni í landi Húsatófta, Grindavíkurbæ, dags. 28. janúar, ásamt fylgibréfi.
- Sérleyfi til rannsókna og vinnslu á kolvetni, dags. 22. janúar, ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á köldu grunnvatni í landi Nesjavalla, Grímsnes- og Grafningshreppi, dags. 9. janúar, ásamt fylgibréfi.
Útgefin leyfi 2013
- Leyfi til breytingar á vatnsfarvegi Lagarfljóts og Jöklu við ós Héraðsflóa í Fljótsdalshéraði, dags. 20. desember.
- Leyfi til að reisa og reka flutningsvirkið Suðurnesjalínu 2, dags. 05. desember.
- Almennt rannsóknarleyfi til hagnýtra rannsókna á örverum á jarðhitasvæðum, dags. 15. ágúst, ásamt fylgibréfi.
- Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki á Stuðlum á Reyðarfirði, dags. 15. ágúst.
- Leyfi til að reisa og reka raforkuflutningsvirki á Tunguskeiði á Ísafirði, dags. 15. ágúst.
- Leyfi til að reisa og reka flutningsvirkið við Tjarnarkamb í Bolungarvík, dags. 1. ágúst .
- Leyfi til að styrkja flutningsvirki á Höfn í Hornafirði, dags. 12.júlí.
- Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Norðurþings, Holu HU-03 (B51022) á Húsavík, dags. 12. ágúst.
- Leyfi til að reisa og reka varaaflsstöð í Bolungarvík, dags. 12. júlí, ásamt fylgibréfi.
- Rannsóknarleyfi á jarðhita í landi Reykja í Húnavatnshreppi, dags. 8. júlí, ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á grunnvatni og jarðsjó í landi HS Orku við Vitabraut í Reykjanesbæ, dags. 21. júní , ásamt fylgiskjölum og fylgibréfi.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlunar um virkjun á efri hluta vatnasviðs Skjálfandafljóts í Þingeyjarsveit, dags. 19. júní, ásamt fylgiskjölum og fylgibréfi.
- Leyfi til að reisa og reka allt að 8 MW varaaflsstöð á Ásbrú í Reykjanesbæ, dags. 18. júní, ásamt viðauka.
- Almennt rannsóknarleyfi til rannsókna á örverum í jarðhitasvæðum í Eyjafirði, dags 23. apríl, ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á jarðsjó í landi HS Orku að Vitabraut 7, Reykjanesbæ, dags. 15. mars, ásamt fylgibréfi.
- Leyfi til breytingar á vatnsfarvegi Aurár í Skaftárhreppi, dags. 11. mars.
- Virkjunarleyfi fyrir 1800 kW Rjúkandavirkjun í Fossá við Ólafsvík, Snæfellsbæ, dags. 7. febrúar 2013, ásamt fylgibréfi.
- Rannsóknarleyfi á vatnasviði Farsins við Hagavatn, dags. 1. febrúar, ásamt fylgibréfi.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlunar um Búðartunguvirkjun í Hvítá í Árnessýslu, dags. 1. febrúar, ásamt fylgibréfi.
- Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Stóra Klofa, Rangárþingi ytra, dags. 22. janúar 2013, ásamt fylgibréfi. Leyfið framselt til Íslenskrar matorku ehf. með bréfi Orkustofnunar dags. 18. desember 2013 . - OS-2013-L004-02
- Sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu til Íslensks Kolvetnis ehf, Petoro Iceland AS og Faroe Petroleum Norge AS. dags. 4. janúar 2013, ásamt fylgibréfi.
-
Sérleyfi til rannsókna og vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu til Kolvetnis ehf, Petoro Iceland AS og Valiant Petroleum ehf. dags. 4. janúar 2013, ásamt fylgibréfi.
- Umsögn sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis vegna sérleyfa til vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu.
- Umsögn umhverfisráðuneytis vegna sérleyfa til vinnslu kolvetnis á Drekasvæðinu.
Útgefin leyfi 2012
- Leyfi fyrir nýju flutningsvirki, Höfuðreiðarmúli - Þeystareykir, dags. 14. desember 2012.
- Leyfi til vatnsmiðlunar við Bugavirkjun í Hvalfjarðarsveit, dags. 22. nóvember 2012.
- Nýtingarleyfi á grunnvatni í landi Tandrastaða í Fannardal í Norðfirði, dags. 5. oktbóber 2012.
- Leyfi til að setja upp tvær 900 kW vindrafstöðvar vestan þjóðvegar 32 nærri inntaksmannvirkjum Búrfellsvirkjunar í Skeiða og Gnúpverjahreppi, dags. 11. september 2012 .
- Virkjunarleyfi fyrir Breiðadalsvirkjun, til handa Orkuvinnslunni ehf., dags. 13. ágúst 2012.
- Rannsóknarleyfi vegna áætlunar um virkjun á efri hluta vatnasviðs Stóru Laxár í Hrunamannahreppi og Skeiða - og Gnúpverjahreppi, dags 25. júlí 2012.
- Rannsóknarleyfi á heitu og köldu vatni á Keilisnesi, dags 1. júní 2012.
- Rannsóknarleyfi á vatnasviði við Hágöngulón á Holtamannaafrétti, dags 12. mars 2012.
- Leyfi til breytinga á Svaðbælisá ásamt tilheyrandi varnargörðum, dags. 1. febrúar 2012.
- Leyfi til að reisa og reka vatnsaflsvirkjun í Rangá við Skógargerði, dags. 23. janúar 2012, ásamt fylgibréfi. - Leiðrétt leyfi dags. 13. febrúar 2012.
Útgefin leyfi 2011
- Leyfi til að reisa og reka flutningsvirki milli Fitja og Helguvíkur, dags. 15. desember 2011.
- Leyfi til að reisa og reka flutningsvirki milli Búðarhálsvirkjunar og Hrauneyjafosslínu 1, dags. 22. desember 2011.
- Leyfi til nýtingar á jarðhita í Laugamýri í landi Borðeyrarbæjar, dags. 2. desember 2011.
- Leyfi til rannsókna á vatnasviði Svartár í Bárðardal, dags. 8. nóvember 2011.
- Leyfi til nýtingar á jarðhita í Skarðdal í Siglufirði, dags. 20. október 2011.
- Leyfi til að reisa og reka 295 kW orkuver, Sandárvirkjun í Árnessýslu, dags. 11. október 2011 .
- Leyfi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar úr 100 MWe í rafmagni í 160 - 180 MWe í rafmagni til handa HS Orku hf., dags. 15. september 2011 ásamt fylgibréfi.
- Leyfi til leitar að kolvetni á Drekasvæði til handa TGS-NOPEC Geophysical Company ASA (leyfi gefið út á ensku), dags. 9. september 2011, með leiðréttingu dags. 14. september 2011.
- Leyfi til að reisa og reka allt að 4 MW varaaflsstöð á Vallarheiði í Reykjanesbæ, dags. 10. ágúst 2011.
- Leyfi til rannsókna á jarðhita í fjallinu Keis í Kerlingarfjöllum til handa Fannborg ehf., dags. 12. júlí 2011.
- Leyfi til leitar og rannsóknar á kalkþörungaseti á hafsbotni í Önundarfirði og Ísafjarðardjúpi að meðtöldum Jökulfjörðum, dags. 29. júní 2011.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi til handa Kubbi ehf., dags. 16. júní 2011.
- Leyfi til virkjunar fyrir 30 kw vindrafstöð í Belgsholti, dags 3. júní, 2011.
- Leyfi vegna stækkunar Hellisheiðarvirkjunar úr 213 MWe í rafmagni í 303 MWe í rafmagni til handa Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 3. júní 2011.
- Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Langhúsa í Fljótum, dags. 16. maí 2011.
- Leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni, yfirborðsvatni og efnisnámum við Grændal í Ölfusi til handa Sunnlenskri orku ehf., dags. 10. maí 2011. - Leyfi skilað 28.12.2011.
- Leyfi til nýtingar á grunnvatni við Ingólfsfjall í Ölfusi til handa sveitarfélaginu Árborg, dags. 20. apríl 2011 .
- Leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í landi Norðurþings, Þeistareykja og Reykjahlíðar í Gjástykki, dags. 10. janúar 2011 .
- Leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum við Hágöngur á Holtamannaafrétti til handa Landsvirkjun, dags. 10. janúar 2011.
Útgefin leyfi 2010
- Leyfi til rannsókna á vatnasviði Ölfusár við Selfoss sem og á afmörkuðum svæðum á landi, dags. 20. desember 2010.
- Leyfi til stækkunar Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði úr 10 MW í rafmagni í 12,05 í rafmagni, dags. 1. nóvember 2010.
- Leyfi til rannsókna á vatnasviðum Skaftár og Tungufljóts í Skaftártungu til handa Suðurorku ehf., dags. 8. júlí 2010.
- Leyfi til nýtingar á grunnvatni í landi Kleppjárnsreykja í Reykholti, Borgarfirði, til handa Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 2. júlí 2010.
- Leyfi til nýtingar á grunnvatni í landi Steindórsstaða í Reykholti, Borgarfirði, til handa Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 2. júlí 2010.
- Leyfi til rannsókna á jarðhita við Skjálftavatn í Kelduneshreppi til handa Orkuveitu Húsavíkur ehf., dags. 29. júní 2010.
- Leyfi til efnistöku í gabbróinnskoti norðan Breiðárlóns við Breiðamerkurjökul til handa Vegagerðinni, dags. 13. apríl 2010.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni í Siglufirði til handa Björgun ehf., dags. 16. mars 2010.
- Leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í Dýrafirði, Tálknafirði og Patreksfirði til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., dags. 8. febrúar 2010; framlenging og viðbót við leyfið, dags. 29. júní 2011.
- Leyfi til rannsókna vegna sjávarfallavirkjunar í Hvammsfirði í Breiðafirði til handa Sjávarorku ehf., dags. 15. janúar 2010.
Útgefin leyfi 2009
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni á fjórum svæðum í Kollafirði, Faxaflóa, við Kjalarnes, Leiruvog, Engey og Viðey til handa Björgun ehf., dags. 3. nóvember 2009.
- Rannsóknarleyfi á jarðhita á Þeistareykjum til handa Þeistareykjum ehf., dags. 30. október 2009.
- Rannsóknarleyfi á vatnasviði Hólmsár í Skaftártungu til handa Landsvirkjun og RARIK ohf., dags. 21. ágúst 2009. Leiðrétting á rannsóknarleyfi á vatnasviði Hólmsár dags. 30. nóvember 2010.
- Leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í Miðfirði, Hrútafirði og Steingrímsfirði í Húnaflóa til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., dags. 17. ágúst 2009.
- Leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í Miðfirði og Hrútafirði í Húnaflóa, til handa Groupe Roullier, dags. 6. ágúst 2009.
- Leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í innanverðu Ísafjarðardjúpi til handa Groupe Roullier, dags. 4. ágúst 2009. Viðauki við leyfi Groupe Roullier í Ísafjarðardjúpi, dags. 30. október 2009.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni við Brekkuboða, Laufagrunn og Kiðafell í Hvalfirði til handa Björgun ehf., dags. 29. júlí 2009. Framlenging dags. 30. september 2019 . Önnur framlenging dags. 18. ágúst 2020 .
- Leyfi til að reisa og reka 715 kW Árteigsvirkjun 5 til handa Raflæk ehf., dags. 8. júlí 2009.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni á fimm svæðum í Kollafirði; á Viðeyjarflaki, við Lundey, Þerney, Álfsnes og Saltvík til handa Björgun ehf., dags. 29. júní 2009. Framlenging dags. 30. september 2019. Önnur framlenging dags. 18. ágúst 2020.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni á þremur svæðum við Syðra-Hraun í sunnanverðum Faxaflóa; í Fláskarðskrika, við Sandhala og Ólastað til handa Björgun ehf., dags. 29. júní 2009. Framlenging dags. 30. september 2019. Önnur framlenging dags. 18. ágúst 2020 .
- Leyfi til nýtingar á jarðhita í landi Hveravíkur til handa Hveraorku ehf., dags. 8. júní 2009.
- Leyfi til leitar að kolvetni á Drekasvæði til handa Ion GX Technology (leyfi gefið út á ensku), dags. 5. júní 2009.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni í Fláskarðskrika, sunnan Syðra-Hrauns í Faxaflóa til handa Björgun ehf., dags. 14. maí 2009.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni á Sandhala, austan Syðra-Hrauns í Faxaflóa til handa Björgun ehf., dags. 8. maí 2009.
- Leyfi og leyfisforsendur til að reisa og reka flutningsvirki milli Nesjavalla og Geitháls til handa Landsneti hf., dags. 22. apríl 2009.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni á þremur svæðum í Hvalfirði, við Brekkuboða, Laufagrunn og Kiðafell til handa Björgun ehf., dags. 16. mars 2009. Framlengingar á leyfi, dags. 3. júní 2009 og dags. 8. júlí 2009.
- Leyfi til efnistöku af hafsbotni á tveimur svæðum í Kollafirði, við Lundey og á Viðeyjarflaki til handa Björgun ehf., dags. 12. febrúar 2009. Framlenging á leyfi, dags. 30. apríl 2009.
- Leyfi til töku steypuefnis af hafsbotni í Álftafirði til handa Áseli ehf., dags. 14. janúar 2009.
- Leyfi til sýnatöku af hafsbotni í Hvalfirði til handa Björgun ehf., dags. 5. janúar 2009.
Útgefin leyfi 2008
- Leyfi til leitar að kolvetni á Drekasvæði til handa Wavefield Inseis, dags. 13. júní 2008.