Útgefin leyfi

Leitarvalmynd fyrir útgefin leyfi Orkustofnunar

Útgefin leyfi Orkustofnunar í tímaröð


Útgefin leyfi 2023


 • Nýtingarleyfi til handa Veitum ohf. á jarðhita á tilgreindu svæði í Kaldárholti, Rangárþingi ytra til 6. júní 2088,               nr. OS-2023-L011-01  

 • Nýtingarleyfi til handa Benchmark Genetics Iceland hf. til töku grunnvatns vegna fiskeldis og fyrir neysluvatn, til 4. maí 2043, á tilgreindu svæði við Vogavík, Sveitarfélaginu Vogar nr. - OS-2023-L009-01 , ásamt fylgiskjölum .

 • Leyfi til handa Orkubúi Vestfjarða til rannsókna á jarðhita í Patreksfirði, til 1. október 2026. nr. - OS-2023-L008-01  .

 • Leyfi til handa Faxaflóahöfnum til efnistöku á lausum jarðefnum á hafsbotni, til 31. mars 2024, á afmörkuðu svæði utan netalaga við Akraneshöfn nr. - OS-2023-L007-01 , ásamt fylgiskjölum .

 • Leyfi til handa Hornsteinn ehf. til leitar- og rannsókna á lausum jarðefnum á hafsbotni, til 31. mars 2025, á afmörkuðu svæði utan netalaga við Landeyjarhöfn nr. - OS-2023-L006-011 , ásamt fylgiskjölum .

 • Leyfi til handa Hringdu ehf. til að stunda raforkusviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 15. mars 2023 nr. - OS-2023-L005-01 .

 • Framlenging á rannsóknareyfi veitt Iceland Resources ehf.  til leitar- og rannsókna á málmum, til 1. Júlí 2025, fyrir leyfissvæði nr. 14, Esja. - OS-2004-L001-03

 • Leyfi til handa Björgun ehf. til efnistöku, allt að 825.000 rúmmetrum efnis af hafsbotni utan netlaga við Fláskarðskrika við Syðra hraun í sunnanverðum Faxaflóa., útgefið 13. mars 2023. - OS-2023-L004-01, ásamt fylgiskjölum .

 • Nýtingarleyfi á jarðhita á Krossholti á Barðaströnd í Vesturbyggð, til handa Vesturbyggð, útgefið 24. janúar 2023. - OS-2023-L003-01  

 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum til handa handa Háskólanum á Akureyri, útgefið 24. janúar 2023. - OS-2023-L002-01

 • Leyfi til handa Ísafjarðarbæjar, til efnistöku af hafsbotni utan netlaga við hafnarsvæði og í innsiglingu Ísafjarðarhafnar í Skutulsfirði, útgefið 17. janúar 2023. - OS-2023-L001-01


Útgefin leyfi 2022


 • Leyfi til handa N1 ehf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 14. desember 2022. - OS-2022-L019-01

 • Virkjunarleyfi til handa Arctic Hydro hf. fyrir Hólsvirkjun í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit, dags. 20. desember 2022. - OS-2022-L023-01

 • Virkjunarleyfi til handa Landsvirkjun fyrir Hvammsvirkjun í Þjórsá, Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi, dags. 6. desember 2022. - OS-2022-L022-01

 • Leyfi til handa North Tech Energy ehf. til leitar að jarðhita á tveimur rannsóknarsvæðum utan netlaga við Reykjaneshrygg og fyrir Norðurlandi, dags. 6. desember 2022. - OS-2022-L021-01

 • Nýtingarleyfi á jarðhita á Torfastöðum í Bláskógabyggð, til handa landeigendum, dags. 21. nóvember 2022. - OS-2022-L020-01

 • Nýtingarleyfi á jarðhita á Laugum í Súgandafirði, Ísafjarðarbæ, til handa Orkubúi Vestfjarða, dags. 1. nóvember 2022. - OS-2022-L018-01

 • Virkjunarleyfi til handa Eyjardalsvirkjunar ehf. , fyrir Eyjardalsvirkjun í Bárðardal, Þingeyjarsveit, dags. 17. október 2022. - OS-2022-L017-01

 • Leyfi til nýtingar á grunnvatni af athafnasvæði Icelandic Water Holdings ehf. að Hlíðarenda í Ölfusi, Sveitarfélaginu Ölfusi, dags. 3. október 2022. - OS-2022-L016-01

 • Framlenging á rannsóknarleyfi HS Orku hf. á jarðhita á Krýsuvíkursvæði áður útgefnu 8. desember 2006, dags. 26. september 2022. - OS-2006-L001-04

 • Framlenging á leyfi Kubbs ehf. til töku á möl og sandi af hafsbotni norðan við Hattareyri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp, til 15. september 2023. - OS-2019-L005-02. Upprunalegt leyfi dags. 16. apríl 2019 , ásamt fylgibréfi.

 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa University of St Andrews, dags. 15. júlí 2022. - OS-2022-L015-01

 • Rannsóknaleyfi vegna áætlana um virkjanir í Vatnsfirði og Kjálkafirði til handa Orkubúi Vestfjarða ohf., dags. 15. júlí 2022. - OS-2022-L014-01

 • Virkjunarleyfi til handa HS Orku hf. fyrir orkuverið í Svartsengi, Grindavíkurbæ, dags. 21. júní 2022. - OS-2022-L013-01

 • Leitar- og rannsóknarleyfi til handa Eignarhaldsfélagsins Hornsteins ehf., á jarðefnum á hafsbotni utan netalaga á afmörkuðu svæði frá Þorlákshöfn að Landeyjarhöfn, dags. 24. maí 2022. - OS-2022-L012-01

 • Nafnabreyting á raforkusöluleyfi Íslenskrar Orkumiðlunar ehf. yfir í N1 Rafmagn ehf. útgefið 23. maí 2022. - OS-2017-L002-02. Upprunalegt leyfi dags. 16. febrúar 2017.

 • Framlenging á leyfi til handa Iceland Resources ehf. til leitar og rannsókna á málmum í Vopnafirði og við Héraðsflóa til 31. desember 2023, dags. 18. maí 2022. - OS-2016-L011-02. Sjá eldra leyfi dags. 19. júlí 2016, ásamt fylgiskjölum

 • Leyfi til handa Rio Tinto hf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 12. maí 2022. - OS-2022-L009-01

 • Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga við Fláskarðskrikja í sunnanverðum Faxaflóa, dags. 4. maí 2022. - OS-2022-L011-01

 • Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga við Laufagrunn í Hvalfirði, dags. 29. apríl 2022. - OS-2022-L010-01

 • Nýtingarleyfi til töku grunnvatns til fiskeldis við Kirkjuvog í Höfnum, Reykjanesbæ, til handa Benchmark Genetics Iceland hf., dags. 29. apríl 2022. - OS-2022-L006-01

 • Nýtingarleyfi á jarðhita í Vaðlaheiðargöngum, Svalbarðsstrandahreppi, dags. 6. apríl 2022. - OS-2022-L008-01

 • Nýtingarleyfi á jarðhita við Skógalón í Öxarfirði, Norðurþingi, til handa Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs, dags. 28. mars 2022. - OS-2022-L007-01

 • Nýtingarleyfi á jarðhita á Reykhólum í Reykhólahreppi, til handa Orkubúi Vestfjarða ohf., dags. 24. mars 2022. - OS-2022-L002-02

 • Nýtingarleyfi á jarðhita á Reykhólum í Reykhólahreppi, til handa Þörungaverksmiðjunni hf., dags. 24. mars 2022. - OS-2022-L001-01

 • Leyfi til handa Ísafjarðarbæjar til efnistöku af hafsbotni utan netlaga við hafnarsvæði og í innsiglingu Ísafjarðarhafnar í Skutulsfirði, dags. 23. febrúar 2022. - OS-2022-L005-01

 • Virkjunarleyfi til handa AB-Fasteignum, fyrir Galtarvirkjun í Reykhólahreppi, dags. 23. febrúar 2022. - OS-2022-L004-01

 • Virkjunarleyfi til handa Þverárdals ehf., fyrir Þverárvirkjun, í Vopnafirði í Vopnafjarðarhrepp, dags. 23. febrúar 2022. - OS-2022-L003-01


Útgefin leyfi 2021


 • Framlenging á rannsóknarleyfi Reykjavík Geothermal á jarðhita við Bolaöldu, dags. 22. desember 2021. -  OS-2018-L022-02 . Upprunalegt leyfi gefið út 3. desember 2018. - OS-2018-L022-01
 • Leyfi til handa Atlantsorku ehf. til að stunda raforkuviðskipti, dags. 21. október 2021. - OS-2021-L016-01

 • Rannsóknarleyfi á jarðhita í Stóru Sandvík til handa HS Orku, dags. 27. september 2021. - OS-2021-L015-01

 • Nýtingarleyfi á jarðhita á Hverhólum í sveitarfélaginu Skagafirði til handa Skagafjarðarveitum, dags. 27. september 2021. - OS-2021-L014-01
 • Nýtingarleyfi á jarðhita í Svartsengi í Grindavíkurbæ til handa HS Orku hf., dags. 9. ágúst 2021. - OS-2021-L013-01
 • Leyfi til handa Rifós hf. til nýtingar á söltu grunnvatni (jarðsjó) á Röndinni við Kópasker í Norðurþingi, dags. 21. maí 2021. - OS-2021-L012-01
 • Leyfi til handa ON Power ohf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 11. maí 2021.- OS-2021-L011-01
 • Nýtingarleyfi á jarðhita á Hrafnabjörgum, Hvalfjarðarsveit, til handa Hitaveitufélagi Hvalfjarðar sf., dags. 8. apríl 2021. - OS-2021-L010-01
 • Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga í Engeyjarnámu í Kollafirði, dags. 17. mars 2021. - OS-2021-L009-01

 • Leyfi til handa Íslenska kalkþörungafélagsins ehf. til hagnýtingar kalkþörungasets af hafsbotni utan netlaga á tilgreindum svæðum í Ísafjarðardjúpi, dags. 17. mars 2021. - OS-2021-L008-01

 • Rannsóknarleyfi til handa JGKHO ehf. vegna áætlana um allt að 30 MW sjávarfallavirkjun í Gilsfirði í Dalabyggð og Reykhólahrepp, dags. 26. febrúar 2021. - OS-2021-L007-01
 • Rannsóknarleyfi til handa Fallorku ehf. vegna áætlana um virkjun Þormóðsstaðaár í Þormóðsdal og Núpár í Sölvadal í framanverðum Eyjafirði í Eyjafjarðarsveit, dags. 15. febrúar 2021. - OS-2021-L006-01
 • Virkjunarleyfi til handa Landsvirkjun fyrir Sultartangavirkjun í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, dags. 15. febrúar 2021. - OS-2021-L005-01
 • Rannsóknarleyfi til handa Orkubúi Vestfjarða ohf. vegna áætlana um virkjun í Þjóðbrókargili í Selárdal inn af Steingrímsfirði í Strandabyggð, dags. 15. febrúar 2021. - OS-2021-L004-01
 • Leyfi til handa Orku náttúrunnar ohf. til að stunda raforkuviðskipti, dags. 21. janúar 2021. - OS-2021-L003-01
 • Leyfi til handa Fjarðabyggðahöfnum til leitar og rannsókna á lausum jarðefnum á hafsbotni utan netalaga á tilgreindu svæði milli Beruness og Þernuness í Reyðarfirði, dags. 15. janúar 2021. - OS-2021-L002-01
 • Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga í Kiðafellsnámu í Hvalfirði, dags. 15. janúar 2021.  - OS-2021-L001-01


Útgefin leyfi 2020


 • Leyfi til handa Straumlind ehf. til að stunda raforkuviðskipti, dags. 25. nóvember 2020. - OS-2020-L014-01
 • Leyfi til handa Faxaflóahafna sf. til efnistöku af hafsbotni utan netlaga við Sundahöfn í Reykjavík, dags. 4. nóvember 2020. - OS-2020-L013-01
 • Leyfi til handa Björgunar ehf. til leita og rannsókna á lausum jarðefnum á tilgreindum svæðum á hafsbotni í Hvalfirði, dags. 21. október 2020. - OS-2020-L012-01
 • Breyting á nýtingarleyfi Orku náttúrunnar ohf. á jarðhita á Hellisheiði, dags. 1. október 2020.  Upprunalegt leyfi gefið út  2. nóvember 2015. -  OS-2015-L026-01
 • Leyfi til handa Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netalaga við Brekkuboða í Hvalfirði, dags. 17. september 2020. - OS-2020-L011-01
 • Virkjunarleyfi fyrir jarðhitavirkjun á Efri-Reykjum, Bláskógabyggð, til handa Reykjaorku ehf. dags. 16. september 2020. - OS-2020-L010-01
 • Nýtingarleyfi á jarðhita á Efri-Reykjum, Bláskógabyggð, til handa Efri-Reykjum ehf., dags. 16. september 2020. - OS-2020-L009-01
 • Nýtingarleyfi a jarðhita í landi Lóns 1 og 2 til handa Lóni 2 ehf. dags. 9. september 2020. - OS-2020-L008-01
 • Framlenging á leyfi Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni við Brekkuboða, Laufagrunn og Kiðafell í Hvalfirði, dags. 18. ágúst 2020 . Upprunalegt leyfi gefið út 29. júlí 2009. - OS-2009-L013-03
 • Framlenging á leyfi Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni á Viðeyjarflaki, við Lundey, Þerney, Álfsnes og Saltvík í Kollafirði, dags. 18. ágúst 2020 .  Upprunalegt leyfi gefið út 29. júní 2009 . - OS-2009-L011-03
 • Framlenging á leyfi Björgunar ehf. til efnistöku af hafsbotni í sunnanverðum Faxaflóa á Fláskarðskrika, við Sandhóla of Ólastað, dags. 18. ágúst 2020 .  Upprunalegt leyfi gefið út 29. júní 2009 . - OS-2009-L010-03
 • Virkjunarleyfi til handa Reykholtsorku ehf., fyrir jarðhitavirkjun í Reykholti í Borgarbyggð, dags. 7. júlí 2020. - OS-2020-L007-01
 • Rannsóknarleyfi til handa Bláa Lónsins hf. til hagnýtra rannsókna á örverum á jarðhitasvæðum, dags. 7. júlí 2020. - OS-2020-L006-01 
 • Nýtingarleyfi á jarðhita í Arnarnesi í Hörgársveit, til handa Norðurorku hf, dags. 1. júlí 2020. - OS-2020-L005-01
 • Nýtingarleyfi á jarðhita í Reykholti til handa Reykholtsstað ehf. dags. 18. júní 2020. - OS-2020-L004-01
 • Leyfi til handa Hafnarsjóði Fjarðabyggðar til leitar og rannsókna á lausum jarðefnum á hafsbotni utan netlaga í Norðfjarðarflóa, dags. 4. júní 2020. - OS-2020-L003-01
 • Leyfi til handa Björgun ehf. til efnistöku af hafsbotni utan netlaga í Engeyjarnámu í Kollafirði, dags. 4. júní 2020. - OS-2020-L002-01
 • Framlenging á rannsóknarleyfi Austurgilsvirkjunar ehf., vegna áætlana um Austurgilsvirkjun á vatnasviði Selár við Ísafjarðardjúp, til 31. mars 2025, dags. 28. apríl 2020. Upprunalegt leyfi gefið út 31. mars 2015. - OS-2015-L003-02
 • Leyfi til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., til leitar og rannsókna eftir kalkþörungasetri á hafsbotni utan netlaga á nánar tilgreindum svæðum í Ísafjarðardjúpi, dags. 21. apríl 2020.  - OS-2020-L001-01 , ásamt fylgibréfi.


Útgefin leyfi 2019


 • Nýtingarleyfi á jarðhita í Hoffelli, sveitarfélaginu Hornafirði, til handa RARIK ohf., dags. 20. desember 2019. - OS-2019-L017-01

 • Breyting á nýtingarleyfi á kalkþörungaseti í Arnarfirði, til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf.,  áður útgefið 17. desember 2003, dags. 11. desember 2019.

 • Leyfi til handa Björgun ehf. til rannsókna á lausum jarðefnum utan netlaga með sýnatöku á nánar tilgreindu svæði í Þerneyjarsundi, Kollafirði, Faxaflóa, útgefið 11. desember 2019. - OS-2019-L016-01 

 • Framlenging á rannsókarleyfi Vestur Verks ehf. til 31. október 2022, vegna áætlana um Skúfnavatnavirkjun í Þverá á Langadalsströnd, dags. 11. nóvember 2019 . Upprunalegt leyfi gefið út 31. mars 2015. - OS-2015-L001-03

 • Virkjunarleyfi til handa Hvestuveitu ehf. fyrir Hvestuvirkjun 3, Fremri-Hvestu, 466 Bíldudal, útgefið 4. nóvember 2019. -OS-2019-L012-01

 • Framlenging á rannsókarleyfi HS Orku hf. á jarðhita á Krýsuvíkursvæði, dags. 31. október 2019, áður útgefið 8. desember 2006. - OS-2016-L018-02

 • Virkjunarleyfi fyrir 6 MW varaaflstöð á lóð Korputorgs fyrir Reykjavík DC ehf., útgefið 8. október 2019.  - OS-2019-L015-01

 • Framlenging á leyfi til handa Björgun ehf. til efnistöku af hafsbotni við Brekkuboða, Laufagrunn og Kiðafell í Hvalfirði, til eins árs, dags. 30. september 2019 , áður útgefið 29. júlí 2009. - OS-2009-L013-02

 • Framlenging á leyfi til handa Björgun ehf., til efnistöku af hafsbotni í Kollafirði; á Viðeyjarflaki, við Lundey, Þerney, Álfsnes og Saltvík til eins árs, dags. 30. september 2019 , áður útgefið 29. júní 2009 - OS-2009-L011-02

 • Framlenging á leyfi til handa Björgun ehf., til efnistöku af hafsbotni í sunnanverðum Faxaflóa; á Fláskarðskrika, við Sandhala og Ólastað til eins árs, dags. 30. september 2019 , áður útgefið 29. júní 2009 - OS-2009-L010-01

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis Lækjartúnslína 2, útgefið 25. september 2019. -OS-2019-L014-01 

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis við Lækjartún, útgefið 25. september 2019. - OS-2019-L013-01

 • Leyfi til handa Vistafli ehf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 9. september 2019. - OS-2019-L011-02 

 • Leyfi til handa hafnarsjóði Fjarðarbyggðar til töku á möl og sandi af hafsbotni út af Eyri í Reyðarfirði, dags. 26. ágúst 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L010-01

 • Virkjunarleyfi til handa Landsvirkjun til að reka 5 MWe Gufustöð í Bjarnarflagi í Skútustaðahreppi, dags. 10. júlí 2019. - OS-2019-L009-01

 • Nýtingarleyfi til handa Landsvirkjun á jarðhita í Bjarnarflagi, Skútustaðahreppi, dags. 10. júlí 2019. - OS-2019-L008-01

 • Leyfi til handa Björgun ehf. til leitar og rannsókna eftir lausum jarðefnum á hafsbotni í nánar tilgreindum svæðum í Kollafirði, Faxaflóa. dags. 31. maí 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L006-01 

 • Leyfi til handa Arctic Hydro ehf., til að reisa og reka 5.5 MW Hólsvirkjun í Hólsá og Gönguskarðsá í Fnjóskadal, Þingeyjarsveit, dags. 16. maí 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L007-01 

 • Leyfi til handa Kubbi ehf. til töku á möl og sandi af hafsbotni norðan við Hattareyri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp, dags. 16. apríl 2019ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L005-01     Framlenging á leyfi Kubbs ehf. til töku á möl og sandi af hafsbotni norðan við Hattareyri í Álftafirði við Ísafjarðardjúp til 15. september 2023. - OS-2019-L005-02.

 • Framlenging á rannsóknarleyfi  VesturVerk ehf. til 31. desember 2025 vegna áætlana um Hvanneyrardalsvirkjun í Ísafirði við Ísafjarðardjúp í Súðavíkurhreppi, dags.15. mars. 2019, áður útgefið 15. mars 2016. - OS-2016-L004-02

 • Leyfi til handa Grundarfjarðarhöfn til töku á möl og sandi af hafsbotni út af Grundarkampi í austanverðum Grundarfirði, dags. 18. febrúar 2019,  ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L003-01

 • Almennt rannsóknarleyfi til handa Matís ohf. til hagnýtra rannsókna  á örverum á tilteknum jarðhitasvæðum, dags. 5. febrúar 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L004-01

 • Framlenging á rannsóknarleyfi Íslenskrar vatnsorku hf. (áður Hagavatnsvirkjun ehf.) vegna áforma um Hagavatnsvirkjun,dags. 17. janúar 2019

 • Framlenging á rannsóknarleyfi Orkubús Vestfjarðar ohf. og Þórdísar Bjarnadóttur á vatnasviði Hafnardalsár á Langadalsströnd, dags. 14. janúar 2019 .

 • Framlenging á rannsóknarleyfi Vestur Verks ehf. fyrir Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði, dags. 7. janúar 2019.

 • Rannsóknarleyfi til handa Orkusölunni ehf.,  vegna áætlana um virkjun Kaldár og Ásdalsár í Jökulsárhlíð, útgefið 4. janúar 2019, ásamt fylgibréfi. - OS-2019-L002-01  -  Fellt úr gildi hvað varðar jarðrask innan jarðarinnar Surtsstaða.

 • Virkjunarleyfi Tjarnavirkjunar ehf. fyrir vatnsaflsvirkjun í Eyjafjarðará, í Eyjafjarðarsveit, útgefið 3. janúar 2019, ásamt fylgibréfi, útgefið 3. janúar 2019. -  OS-2019-L001-01


Útgefin leyfi 2018


 • Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis á Flúðum, útgefið 19. desember 2018.

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis Neskaupstaðarlínu 2, útgefið 19. desember 2018.

 • Leyfi til handa HS Veitum hf.  til nýtingar á grunnvatni í Heiðarlandi Voga í Sveitarfélaginu Vogum, útgefið 4. desember 2018. - Fellt úr gildi 3.4.2019.

 • Rannsóknaleyfi til handa Reykjavík Geothermal ehf. til rannsókna á mögulegum jarðhita við Bolaöldu,  útgefið 3. desember 2018 .   Framlenging á rannsóknarleyfi Reykjavík Geothermal á jarðhita við Bolaöldu, dags. 22. desember 2021. - OS-2018-L022-02 .

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis vegna framkvæmdarinnar Spennihækkun Austfjarðahrings, útgefið 29. nóvember 2018.

 • Nýtingarleyfi til handa Ferðaþjónustunni Reykjanesi, Rnes ehf., til nýtingar á jarðhita í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp, Súðavíkurhreppi, útgefið 8. október 2018 .  - Fallið úr gildi.

 • Rannsóknarleyfi til handa Orkusölunni ehf, vegna áætlana um virkjun Köldukvíslar á Austur Héraði, útgefið  4. október 2018.

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis við Hnappavelli, útgefið 28. september 2018.

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til byggingar nýs raforkuflutningsvirkis Laxárvatnslínu 2, útgefið 27. september 2018.

 • Rannsóknarleyfi til handa Orkusölunni ehf,  vegna áætlana um fjögurra MW uppsett afl virkjunar fallvatns frá Ódáðavötnum niður í Suðurdal Skriðdals á Fljótsdalshéraði, útgefið 19. september 2018

 • Nýtingarleyfi til handa Tálknafjarðarhreppi á jarðhita í landi Litla-Laugardals, útgefið 12. júlí 2018    .

 • Almennt rannsóknarleyfi til handa Líf-og umhverfisstofnunar Háskóla Íslands til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum, útgefið 12. júlí 2018 .

 • Gildistími leyfis Melmis ehf. til leitar og rannsókna á málmum, dags. 23. júní 2004, með síðari breytingum, framlengdur til 1. júlí 2023, fyrir leyfissvæði nr. 14 Esja, dags. 20. júní 2018 .

 • Virkjunarleyfi til handa AB - Fasteignir ehf. fyrir Úlfsárvirkjun, á Dagverðardal í Ísafjarðarbæ, dags. 8. júní 2018 .

 • Leyfi til handa Ferðaþjónustunni Reykjanesi ehf., til nýtingar á grunnvatni í landi Reykjafjarðar, vegna þarfa vatnsveitu fyrir Ferðaþjónustuna í Reykjanesi við Djúp í Súðavíkurhreppi, útgefið 31. maí 2018 .                    Andmæli landeiganda og ákvörðun Orkustofnunar í því sambandi, dags. 12. júlí 2018
 • Leyfi til stækkunar á nýtingarsvæði Selfossveitna í landi Stóra-Ármóts, útgefið 29. maí 2018,  sbr. áður útgefið nýtingarleyfi, dags. 9. september 2014. Sjá eldra leyfi hér.
 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa Oak Ridge National Laboratory,útgefið 17. maí 2018 .
 • Rannsóknaleyfi til handa Orkusölunni ehf. vegna áætlana um 2-3ja MW Gilsárvirkjun á Héraði, útgefið 14. maí 2018
 • Rannsóknaleyfi til handa Orkusölunni ehf. vegna áætlana um Bessastaðaárvirkjun í Fljótsdal, útgefið 14. maí 2018

 • Rannsóknaleyfi til handa Orkusölunni ehf. vegna áætlana um Tungudalsvirkjun í Fljótum, Sveitarfélaginu Skagafirði, útgefið 11. maí 2018 .

 • Virkjunarleyfi til handa Flúðaorku ehf., til að reisa og reka Flúðavirkjun, allt að 2000 kW jarðvarmavirkjun á sjóðandi lághita á Kópsvatni í Hrunamannahreppi, útgefið 2. maí 2018 .

 • Leyfi til nýtingar á jarðhita til handa Sigurði Hreinssyni í landi Lynghaga í Eyja- og Miklaholtshreppi, útgefið 17. apríl 2018.

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til að reisa nýtt raforkuflutningsvirki - Stækkun Fitja, útgefið  28. mars 2018. 

 • Aflétting takmarkana í virkjunarleyfi Hellisheiðarvirkjunar á nýtingu á köldu vatni úr Engidal. Ákvörðun Orkustofnunar um breytingu á virkjunarleyfi, útgefið 7. mars 2018 .

 • Nýtingarleyfi til handa Félagi sumarhúsaeigenda í Hvammi á grunnvatni í landi Hvamms í Skorradalshreppi, útgefið 23. febrúar 2018 .

 • Leyfi til handa Orku heimilanna ehf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, útgefið 21. febrúar 2018.

 • Leyfi til handa Hafnarsjóði Fjarðabyggðar til töku malar og sands af hafsbotni út af Eyri í Reyðarfirði, dags. 26. janúar 2018, ásamt fylgibréfi . 

 • Viðbót við virkjunarleyfi til handa Ferðaþjónustunni Húsafelli ehf fyrir Urðarfellsvirkjun á Húsafelli, dags. 17. janúar 2018.  Sjá upprunalegt leyfi hér

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til að reisa nýtt raforkuflutningsvirki - Jarðstrengur í Dýrafjarðargöng, útgefið 11. janúar 2018.  Sjá eldra leyfi hér .

Útgefin leyfi 2017


 • Leyfi til handa Arctic Hydro ehf.,  til stækkunar á rannsóknarsvæði á vatnasviði Geitdalsár í Fljótsdalshéraði, sbr. áður út gefið rannsóknarleyfi dags. 3. ágúst 2016, útgefið 19. desember 2017.

 • Rannsóknarleyfi til handa Landsvirkjun vegna áætlana um mögulega virkjun á vatnasviði efsta hluta Stóru-Laxár í Hrunamannahreppi og Skeiða- og Gnúpverjahreppi, útgefið 9. nóvember 2017.

 • Leyfi til handa Matorku ehf. til nýtingar á sjóblönduðu vatni í landi Grindavíkurbæjar, vegna stækkunar fiskeldisstöðvar, útgefið 6. nóvember 2017.

 • Breyting á virkjunarleyfi HS Orku hf. dags. 7. janúar 2008, fyrir allt að 75 MW rafafl í orkuverum HS Orku hf. í Svartsengi, Grindavíkurbæ, útgefið 24. október 2017 - sjá eldra leyfi hér.

 • Rannsóknarleyfi til handa Fallorku ehf. vegna áætlana um Kambfellsvirkjanir á vatnasviði Hagár og Hraunár í Eyjafjarðarsveit, dags. 26. september 2017.

 • Leyfi til nýtingar á jarðhita í Svartsengi til handa HS Orku hf., dags. 1. september, 2017.

 • Leyfi til nýtingar á jarðhita við Skjálftavatn í Kelduhverfi til handa Orkuveitu Húsavíkur ohf., dags. 31. ágúst 2017.

 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum í Eyjafirði til handa Earth-Life Science Institute, Tokyo Institute of Technology, dags. 22. ágúst 2017.

 • Leyfi til handa Björgun ehf. til tilraunatöku á möl og sandi af hafsbotni í Fossfirði við Arnarfjörð, dags. 14. ágúst 2017, ásamt fylgibréfi.

 • Leyfi til handa Novozyme A/S til að hagnýta örverur sem unnar voru úr jarðhitasvæði við Landmannalaugar, dags. 21. júlí 2017.     

 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa University of Applied Sciences Upper Austria, dags. 19. júlí 2017. 

 • Rannsóknarleyfi til handa Fallorku ehf. vegna áætlana um Djúpadalsvirkjun III á vatnasviði Djúpadalsár í Eyjafjarðarsveit, útgefið 14. júlí 2017.

 • Leyfi til handa Iceland Resources ehf. til leitar og rannsókna á málmum í Öxnadal, Hörgárdal og víðar á Tröllaskaga, dags. 14. júlí 2017, ásamt fylgibréfi.

 • Leyfi til handa Hafnarsjóði Fjarðabyggðar til tilraunatöku á möl og sandi af hafsbotni út af Eyri í Reyðarfirði, dags. 28. júní 2017,  ásamt fylgibréfi.

 • Leyfi til handa Íslenska gámafélaginu ehf., til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, dags. 9. júní 2017.
 • Virkjunarleyfi til handa Ferðaþjónustunni Húsafelli ehf fyrir Urðarfellsvirkjun á Húsafelli, dags. 24. maí 2017.  Viðbót við virkjunarleyfi til handa Ferðaþjónustunni Húsafelli ehf fyrir Urðarfellsvirkjun á Húsafelli, dags. 17. janúar 2018 .
 • Leyfi til nýtingar á jarðhita til handa Reykholtsstað ehf., í landi Reykholts í Borgarbyggð, dags. 18. maí 2017.
 • Rannsóknarleyfi til handa Orkubúi Vestfjarða ohf. vegna áætlana um 3ja MW Helluvirkjun í Vatnsfirði í Vesturbyggð,  dags. 12. maí 2017.  
 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum í Öxarfirði til handa Háskólanum á Akureyri, dags. 12. maí 2017.
 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum á Norðurlandi til handa Háskólanum á Akureyri, dags. 12. maí 2017.
 • Virkjunarleyfi fyrir Glerárvirkjun II, Akureyrarbæ, útgefið 3. maí 2017
 • Rannsóknarleyfi til að kanna jarðhita í landi jarðanna Eyri og Kambshóls í Svínadal,  Hvalfjarðarsveit, dags. 28. apríl 2017.
 • Virkjunarleyfi til handa AB - Fasteignir ehf.  fyrir Þverárvirkjun, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ, dags. 26. apríl 2017.
 • Virkjunarleyfi til handa AB - Fasteignir ehf.  fyrir Kaldárvirkjun, Önundarfirði, Ísafjarðarbæ, dags. 26. apríl 2017.
 • Virkjunarleyfi til handa HS Orku hf.  fyrir Brúarvirkjun, dags. 24. apríl 2017.
 • Rannsóknarleyfi fyrir North Tech Energy ehf. vegna leitar og rannsókna á jarðhita tveimur rannsóknarsvæðum utan netlaga við Reykjaneshrygg og fyrir Norðurlandi, útgefið 19. apríl 2017.
 • Almennt rannsóknarleyfi til hagnýtra rannsókna á örverum á jarðhitasvæðum, útgefið 1. apríl 2017.
 • Breytingar á leyfi til töku kalkþörungasets af hafsbotni í vestanverðum Miðfirði við Húnaflóa, útgefnu dags. 30. maí 2016; dags. 27. mars 2017.
 • Leyfi til handa Íslenskri orkumiðlun ehf. til að stunda raforkuviðskipti sbr. 18. gr. raforkulaga nr. 65/2003, dags. 16. febrúar 2017.   Nafnabreyting á raforkusöluleyfi Íslenskrar Orkumiðlunar ehf. yfir í N1 Rafmagn ehf. útgefið 23. maí 2022. - OS-2017-L002-01 
 • Breyting á fyrsta skilyrði virkjunarleyfis Múlavirkjunar frá 28. október 2008, dags. 14. febrúar 2017.
 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa University of St Andrews, dags. 31. janúar 2017.
 • Framlenging á rannsóknarleyfi Vestur Verks ehf. fyrir Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði, dags. 31. janúar 2017.
 • Leyfi til handa Veitum ohf. fyrir nýjum staðarmörkum nýtingarleyfis á grunnvatni á Steindórsstöðum Borgarfirði, dags. 12. janúar 2017.

Útgefin leyfi 2016

 • Leyfi til handa Landsneti hf. til að reisa nýtt raforkuflutningsvirki á Þeistareykjum, dags. 5. desember 2016.
 • Leyfi til nýtingar á jarðhita til handa Rafaldar ehf. í landi Grásteins og Valla í Ölfusi vegna þarfa hitaveitu, dags. 24. nóvember 2016.
 • Framlenging á rannsóknarleyfi Vestur Verks ehf. á vatnasviði Þverár á Langadalsströnd við Ísafjaðardjúp, vegna svonefndrar Skúfnavatnsvirkjunar, dags. 17. nóvember 2016.
 • Skammtímaleyfi til vatnsveitu úr Skaftá í Árkvíslar í landi Ár, Skaftárhreppi, dags. 26. október 2016.
 • Framlenging á rannsóknarleyfi HS Orku hf. á jarðhita á Krísuvíkursvæði áður út gefnu 8. desember 2006, dags. 19. september, 2016.
 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa Thijs Ettema við Háskólann í Uppsölum, dags. 12. september 2016.
 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnransókna á örverum á jarðhitasvæðum við Námafjall til handa Claire Cousins við University of St Andrews, dags. 6. september 2016.
 • Rannsóknarleyfi vegna áætlana um 6,8 MW Mjólká VI, „virkjun vatna á aðrennslissvæði Skötufjarðar til Mjólkár“. dags. 29. ágúst 2016.
 • Rannsóknarleyfi vegna áætlana um 20 MW Glámuvirkjun á vatnasviði í Kjálkafirði, Vattarfirði og Ísafirði, dags. 29. ágúst 2016.
 • Leyfi vegna efnistöku [í Ásgarðsá] í tengslum við framkvæmdir í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, dags. 18. ágúst 2016,
 • Rannsóknarleyfi vegna áætlana um rannsóknir á vatnasviði Fellsár og Kelduár í Fljótsdalshreppi vegna fyrirhugaðrar Kiðufellsvirkjunar, út gefið 3. ágúst 2016.  - fallið úr gildi.
 • Rannsóknarleyfi vegna áætlana um rannsóknir á vatnasviði Geitdalsár vegna fyrirhugaðrar Geitdalsvirkjunar, dags. 3. ágúst 2016.
 • Almennt rannsóknarleyfi til grunnrannsókna á örverum á jarðhitasvæðum til handa Amanda Stockton við Georgia Institute of Technology, dags. 14. júlí 2016.
 • Leyfi til handa Iceland Resources ehf. til leitar og rannsókna á málmum í Vopnafirði og við Héraðsflóa 2016–2021, dags. 19. júlí 2016, ásamt fylgiskjölum.    Framlenging á leyfi til handa Iceland Resources ehf. til leitar og rannsókna á málmum í Vopnafirði og við Héraðsflóa til 31. desember 2023, dags. 18. maí 2022. - OS-2016-L011-02.
 • Skammtímaleyfi til vatnsveitu úr Skaftá í Árkvíslar í landi Ár, Skaftárhreppi, dags. 14. júlí 2016.
 • Leyfi til að veita vatni við útfall Árkvíslar [við Skaftá] , dags. 14. júlí 2016.
 • Nýtingarleyfi á jarðhita, til handa landeigendum, í landi Lýsudals í Staðarsveit, dags. 9. júní 2016.
 • Nýtingarleyfi á jarðhita, til handa sveitarfélaginu Snæfellsbæ, í landi Lýsuhóls í Staðarsveit, dags. 9. júní 2016.
 • Rannsóknaleyfi til handa Dalsorku ehf. vegna áætlana um rennslismælingar í Selá í Súgandafirði, Ísafjarðarbæ, dags. 8. júní 2016.
 • Samþykki Orkustofnunar fyrir niðurlagningu á Laxárvatnsvirkjun á vatnasviði Laxár á Ásum, Laxárvatns og Svínavatns, dags. 2. júní 2016.
 • Leyfi til töku kalkþörungasets af hafsbotni í vestanverðum Miðfirði við Húnaflóa, til handa Icecal ehf., dags. 30. maí 2016,  ásamt fylgiskjölum.   -   Breytingar á leyfi til töku kalkþörungasets af hafsbotni í vestanverðum Miðfirði við Húnaflóa, útgefnu dags. 30. maí 2016; dags. 27. mars 2017.
 • Leyfi til leitar að kolvetni á sérleyfissvæði Ithaca Petroleum, Kolvetnis og Petoro Iceland til handa Seabird Exploration Norway AS, dags. 20. maí 2016.
 • Rannsóknarleyfi til handa Arctic Hydro ehf. vegna áætlana um 30-70 MW virkjun á vatnasviði Hamarsár í Djúpavogshreppi, dags. 10. maí 2016.
 • Rannsóknarleyfi til handa Arctic Hydro ehf. vegna áætlana um Djúpárvirkjun á vatnasviði Djúpár í Skaftárhreppi, dags. 9. maí 2016. - fallið úr gildi.
 • Aðvörun Orkustofnunar til Skaftárhrepps um að stöðva vatnaveitingar út á Eldhraun við Árkvíslar, dags. 27. apríl 2016
 • Rannsóknarleyfi til handa VesturVerk ehf  vegna áætlana um virkjun Hundsár og Hestár við Ísafjarðardjúp í Súðavíkurhreppi, dags. 5. apríl 2016.
 • Rannsóknarleyfi til handa VesturVerk ehf  vegna áætlana um Hvanneyrardalsvirkjun við Ísafjörð í Súðvíkurhreppi, dags. 15. mars 2016.  Framlenging á rannsóknarleyfi  VesturVerk ehf. til 31. desember 2025, dags. 15. mars. 2019.
 • Rannsóknarleyfi á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum vegna áætlana Landsvirkjunar um virkjunarkost í jarðhita á háhitasvæðinu við Hágöngur í Rangárvallasýslu, dags. 11. mars 2016.
 • Rannsóknarleyfi til handa Arctic Hydro ehf. vegna áætlana um Dimmugljúfursvirkjun á vatnasviði Hafralónsár í Svalbarðshreppi og Langanesbyggð, dags. 9. mars 2016. - fallið úr gildi.
 • Nýtingarleyfi á jarðhita til handa Hitaveitu Bergstaða ehf. í landi Bergstaða í Bláskógabyggð, vegna hitaveitu á dreifisvæði veitunnar, dags. 14. janúar 2016.

Útgefin leyfi 2015

 • Leyfi til tilraunatöku á kalkþörungaseti af hafsbotni austan Æðeyjar og út af Kaldalóni í Ísafjarðardjúpi, til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., dags. 30. október 2015.
 • Leyfi til töku malar og sands af hafsbotni út af leirum í botni Reyðarfjarðar, til handa Hafnarsjóði Fjarðabyggðar dags. 20. október 2015.

Útgefin leyfi 2014

Útgefin leyfi 2013

 • Leyfi til breytingar á vatnsfarvegi Lagarfljóts og Jöklu við ós Héraðsflóa í Fljótsdalshéraði, dags. 20. desember.
 • Leyfi til að reisa og reka flutningsvirkið Suðurnesjalínu 2, dags. 05. desember.
 • Almennt rannsóknarleyfi til hagnýtra rannsókna á örverum á jarðhitasvæðum, dags. 15. ágúst, ásamt fylgibréfi.

Útgefin leyfi 2012

 • Leyfi fyrir nýju flutningsvirki, Höfuðreiðarmúli - Þeystareykir, dags. 14. desember 2012.
 • Leyfi til vatnsmiðlunar við Bugavirkjun í Hvalfjarðarsveit, dags. 22. nóvember 2012.
 • Nýtingarleyfi á grunnvatni í landi Tandrastaða í Fannardal í Norðfirði, dags. 5. oktbóber 2012.
 • Leyfi til að setja upp tvær 900 kW vindrafstöðvar vestan þjóðvegar 32 nærri inntaksmannvirkjum Búrfellsvirkjunar í Skeiða og Gnúpverjahreppi, dags. 11. september 2012 .
 • Virkjunarleyfi fyrir Breiðadalsvirkjun, til handa Orkuvinnslunni ehf., dags. 13. ágúst 2012.
 • Rannsóknarleyfi vegna áætlunar um virkjun á efri hluta vatnasviðs Stóru Laxár í Hrunamannahreppi og Skeiða - og Gnúpverjahreppi, dags 25. júlí 2012.
 • Rannsóknarleyfi á heitu og köldu vatni á Keilisnesi, dags 1. júní 2012.
 • Rannsóknarleyfi á vatnasviði við Hágöngulón á Holtamannaafrétti, dags 12. mars 2012.
 • Leyfi til breytinga á Svaðbælisá ásamt tilheyrandi varnargörðum, dags. 1. febrúar 2012.

Útgefin leyfi 2011

 • Leyfi til að reisa og reka flutningsvirki milli Fitja og Helguvíkur, dags. 15. desember 2011.
 • Leyfi til að reisa og reka flutningsvirki milli Búðarhálsvirkjunar og Hrauneyjafosslínu 1, dags. 22. desember 2011.
 • Leyfi til nýtingar á jarðhita í Laugamýri í landi Borðeyrarbæjar, dags. 2. desember 2011.
 • Leyfi til rannsókna á vatnasviði Svartár í Bárðardal, dags. 8. nóvember 2011
 • Leyfi til nýtingar á jarðhita í Skarðdal í Siglufirði, dags. 20. október 2011.
 • Leyfi til að reisa og reka 295 kW orkuver, Sandárvirkjun í Árnessýslu, dags. 11. október 2011 .
 • Leyfi vegna stækkunar Reykjanesvirkjunar úr 100 MWe í rafmagni í 160 - 180 MWe í rafmagni til handa HS Orku hf., dags. 15. september 2011 ásamt fylgibréfi.
 • Leyfi til leitar að kolvetni á Drekasvæði til handa TGS-NOPEC Geophysical Company ASA (leyfi gefið út á ensku), dags. 9. september 2011, með leiðréttingu dags. 14. september 2011.
 • Leyfi til að reisa og reka allt að 4 MW varaaflsstöð á Vallarheiði í Reykjanesbæ, dags. 10. ágúst 2011.
 • Leyfi til rannsókna á jarðhita í fjallinu Keis í Kerlingarfjöllum til handa Fannborg ehf., dags. 12. júlí 2011.
 • Leyfi til leitar og rannsóknar á kalkþörungaseti á hafsbotni í Önundarfirði og Ísafjarðardjúpi að meðtöldum Jökulfjörðum, dags. 29. júní 2011.
 • Leyfi til efnistöku af hafsbotni í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi til handa Kubbi ehf., dags. 16. júní 2011.
 • Leyfi til virkjunar fyrir 30 kw vindrafstöð í Belgsholti, dags 3. júní, 2011.
 • Leyfi vegna stækkunar Hellisheiðarvirkjunar úr 213  MWe í rafmagni í 303 MWe í rafmagni til handa Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 3. júní 2011.
 • Nýtingarleyfi á jarðhita í landi Langhúsa í Fljótum, dags. 16. maí 2011.
 • Leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni, yfirborðsvatni og efnisnámum við Grændal í Ölfusi til handa Sunnlenskri orku ehf.,  dags. 10. maí 2011.  - Leyfi skilað 28.12.2011.
 • Leyfi til nýtingar á grunnvatni við Ingólfsfjall í Ölfusi til handa sveitarfélaginu Árborg, dags. 20. apríl 2011 .           
 • Leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum í landi Norðurþings, Þeistareykja og Reykjahlíðar í Gjástykki,  dags. 10. janúar 2011 .
 • Leyfi til rannsókna á jarðhita, grunnvatni og efnisnámum við Hágöngur á Holtamannaafrétti til handa Landsvirkjun, dags. 10. janúar 2011.

Útgefin leyfi 2010

 • Leyfi til rannsókna á vatnasviði Ölfusár við Selfoss sem og á afmörkuðum svæðum á landi, dags. 20. desember 2010.
 • Leyfi til stækkunar Mjólkárvirkjunar í Arnarfirði úr 10 MW í rafmagni í 12,05 í rafmagni, dags. 1. nóvember 2010.
 • Leyfi til rannsókna á vatnasviðum Skaftár og Tungufljóts í Skaftártungu til handa Suðurorku ehf., dags. 8. júlí 2010.
 • Leyfi til nýtingar á grunnvatni í landi Kleppjárnsreykja í Reykholti, Borgarfirði, til handa Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 2. júlí 2010.
 • Leyfi til nýtingar á grunnvatni í landi Steindórsstaða í Reykholti, Borgarfirði, til handa Orkuveitu Reykjavíkur, dags. 2. júlí 2010.
 • Leyfi til rannsókna á jarðhita við Skjálftavatn í Kelduneshreppi til handa Orkuveitu Húsavíkur ehf., dags. 29. júní 2010.
 • Leyfi til efnistöku í gabbróinnskoti norðan Breiðárlóns við Breiðamerkurjökul til handa Vegagerðinni, dags. 13. apríl 2010.
 • Leyfi til efnistöku af hafsbotni í Siglufirði til handa Björgun ehf., dags. 16. mars 2010.
 • Leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í Dýrafirði, Tálknafirði og Patreksfirði til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., dags. 8. febrúar 2010; framlenging og viðbót við leyfið, dags. 29. júní 2011.
 • Leyfi til rannsókna vegna sjávarfallavirkjunar í Hvammsfirði í Breiðafirði til handa Sjávarorku ehf., dags. 15. janúar 2010.

Útgefin leyfi 2009

 • Leyfi til efnistöku af hafsbotni á fjórum svæðum í Kollafirði, Faxaflóa, við Kjalarnes, Leiruvog, Engey og Viðey til handa Björgun ehf., dags. 3. nóvember 2009.
 • Rannsóknarleyfi á vatnasviði Hólmsár í Skaftártungu til handa Landsvirkjun og RARIK ohf., dags. 21. ágúst 2009. Leiðrétting á rannsóknarleyfi á vatnasviði Hólmsár dags. 30. nóvember 2010.
 • Leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í Miðfirði, Hrútafirði og Steingrímsfirði í Húnaflóa til handa Íslenska kalkþörungafélaginu ehf., dags. 17. ágúst 2009.
 • Leyfi til leitar og rannsókna á kalkþörungaseti á hafsbotni í Miðfirði og Hrútafirði í Húnaflóa, til handa Groupe Roullier, dags. 6. ágúst 2009.

Útgefin leyfi 2008