Leyfisveitingar vegna flutningsvirkja
Orkustofnun hefur tekið saman eftirfarandi leiðbeiningar vegna umsóknar um leyfi fyrir flutningsvirki. Tilgangur með leiðbeiningunum er að setja skýrari ramma fyrir umsækjanda en nú er til staðar í raforkulögum eða reglugerðum. Leiðbeiningarnar taka meðal annars til loftlína, jarð- og sæstrengja, tengivirkja og spennistöðva.