Leyfisveitingar tengdar raforku

 

Eftirfarandi starfsemi er leyfisskyld samkvæmt ákvæðum raforkulaga:

-       Raforkuvinnsla, sbr. 4. gr. raforkulaga.

-       Flutningsvirki, sbr. 2. mgr. 9. gr. raforkulaga.

-       Reisa og reka dreifikerfi og til að hætta slíkum rekstri, sbr. 13. gr. raforkulaga.

-       Raforkuviðskipti, sbr. 18. gr. raforkulaga.

 

Nánari upplýsingar og leiðbeiningar varðandi framangreint er að finna í eftirfarandi undirflokkum:

Dreifikerfi

Flutningsvirki

Söluleyfi

Virkjunarleyfi