Leyfisveitingar tengdar auðlindum í jörðu
Eftirfarandi starfsemi er leyfisskyld samkvæmt ákvæðum laga um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu:
- Rannsóknarleyfi, sbr. III. kafla laganna.
- Nýtingarleyfi, sbr. IV. kafla laganna.
Nánari upplýsingar og leiðbeiningar varðandi framangreint er að finna í eftirfarandi undirflokkum: