Leyfisveitingar tengdar auðlindum á hafsbotni
Eftirfarandi starfsemi er leyfisskyld samkvæmt ákvæðum laga um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins:
- Rannsóknarleyfi, sbr. 2. gr. laganna.
- Nýtingarleyfi, sbr. 3. gr. laganna.
Nánari upplýsingar og leiðbeiningar varðandi framangreint er að finna hér .