Jarðhitaskólinn

Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna er rekinn á Orkustofnun samkvæmt sérstökum samningi við Háskóla Sameinuðu þjóðana.

Mynd af nemendum og kennurum

  • Hlutverk skólans er að veita ungum sérfræðingum frá þróunarlöndum, sérhæfða þjálfun í rannsóknum og nýtingu jarðhita.
  • Skólinn er mikilvægur þáttur í þróunaraðstoð Íslendinga.
  • Á rúmlega 30 ára starfsferli sínum hefur skólinn útskrifað meira en fimmhundruð nema.
  • Kennarar koma frá ÍSOR, Háskóla Íslands, orkufyrirtækjum og verkfræðistofum, auk Orkustofnunar.

 

 Vefsíða Jarðhitaskólans.