Veggspjöld og greinar OS um kortagögn
Vefsjár og gögn Orkustofnunar
Aðgengi að Orkugrunnkortum í Orkuvefsjá
Veggspjöldin voru birt á málþingi um varðveislu landfræðilegra gagna sem haldið var í Þjóðarbókhlöðunni 23. september 2010 og á ráðstefnunni “Landupplýsingar 2010” sem haldið var í Veisluturninum, Kópavogi, 23. október 2010.
Landræn gögn – Stefnuleysi í varðveislumálum
Vefsjár – Ábyrgð á afritun og varðveislu heimilda
Veggspjöldin voru birt á aðalfundi Orkustofnunar sem haldinn var í ráðstefnuhúsinu Hörpu (Rímu) 30. mars 2012 og á ráðstefnunni “Landupplýsingar 2012” sem haldin var á Hilton Reykjavík, Nordica, 25. október 2012.
Vefaðgengi að kortum. Kortasaga í biðstöðu
Veggspjaldið birtist á ráðstefnunni „Landupplýsingar 2015“, sem haldin var á vegum Samtaka um landupplýsingar (LÍSA) á Center Plaza hótelinu í Reykjavík 22. október 2015.
Þorvaldur Bragason (2012): Afritun og varðveisla heimilda um íslenskar vefsjár. Landabréfið (26) 57-62.
Þorvaldur Bragason (2013): Landræn gögn á Íslandi. Um skort á heildstæðri varðveislustefnu og þverfaglegu námi. Bókasafnið (37) 28-31.
Þorvaldur Bragason (2015): Biðstaða kortasögunnar og vefaðgengi að upplýsingum um íslensk kort. Bókasafnið (39) 27-30.