Tilgangur borunar - Skýringar
Gufuöflun: Borun á háhitasvæði eftir gufu
Heitavatnsöflun: Borun á lághitasvæði
Hitastigulshola: Hitaleitarhola til mælinga á hitastigli
Rannsóknahola: Almennt ótilgreint
Sjótaka: Sver vinnsluhola eftir sjó fyrir fiskiðnað
Virkjanarannsóknir: Vatnsaflsvirkjanir
Kaldavatnshola: Sver vinnsluhola til öflunar á neysluvatni
Niðurdælingarhola: Til að koma vatni aftur niður í vinnslusvæðið
Písahola: Til mælinga á grunnvatnshæð
Jarðskautshola: Til að fá traust jarðsamband fyrir rafmagn
Gullleit: Kjarnaborun til þess að fá upplýsingar um magn gulls í bergi
Mannvirkjagerð: Til öflunar á skolvatni fyrir jarðbor
Skolvatnshola: Til að ná í kalt vatn fyrir hitaleit og/eða gufuleit þar sem ekki er auðvelt að ná í vatn á yfirborði
Leitarhola: Mjó hola boruð til leitar að köldu vatni
Varmadæla: Borun eftir vatni til nýtingar í varmadælum
Annað: Ýmislegt óskilgreint