Borholur - Skýringar við efnisflokka
Auðkennisnúmer: Einkvæmt auðkennisnúmer borholu, áður nefnt staðarnúmer (Dæmi: 12345)
Borholunafn: Nafn borholu, áður nefnt staðarnafn. Einnig önnur nöfn sem þekkt eru á holunni (Dæmi: AB-01)
Staðarheiti: Nafn staðar (lögbýlis eða landsvæðis), áður nefnt svæðisnafn (Dæmi: Borgarnes)
Sveitarfélag: Heiti sveitarfélags (Dæmi: Borgarbyggð)
Sveitarfélagsnúmer: Númer sveitarfélags (Dæmi: 3609)
Eldri hreppur: Heiti eldri hrepps (Dæmi: Borgarneshreppur)
Hreppsnúmer: Númer eldri hrepps (Dæmi: 3606)
Ár: Upphafsár borunar
Upphafsdagur borunar: Dagurinn þegar bor var fluttur á borstað eða þegar borun hófst (Dæmi: 03.01.1999)
Lokadagur borunar: Síðasti dagur borunar eða þegar bor var fluttur burt (Dæmi: 10.01.1999)
Landnúmer: Númer jarðar eða landspildu í fasteignaskrá Þjóðskrár (Dæmi: 123456)
Lokadýpi holu: Lokadýpi borholu í metrum
Tilgangsflokkur borunar: Skráður tilgangur borunar
Tegund borunar: Aðferð við borun (Dæmi: Bora beina holu)
Borfyrirtæki: Heiti fyrirtækis sem boraði holu
Nafn bors: Nafn eða gerð bors sem upphaflega boraði holu
Upphaflegur verkkaupi: Upphaflegur verkkaupi borverks og greiðandi borunar
Staðsetning ISN93 (X): Staðsetningarhnit (norðurhnit) í ISN93 (Dæmi: 366538,5)
Staðsetning ISN93 (Y): Staðsetningarhnit (vesturhnit) í ISN93 (Dæmi: 403546,5)
Staðsetning WGS84 (LatTxt): Staðsetningarhnit (Norður) í WGS84 (Dæmi: 64°N 6.532‘)
Staðsetning WGS84 (LonTxt): Staðsetningarhnit (Vestur) í WGS84 (Dæmi: 21°W 44.335‘)
Gæði hnita: Flokkar sem gefa til kynna mat á gæðum staðsetningarhnita. (1) Góð, (2) Þokkaleg, (3) Sæmileg, (4) Léleg, (5) Óþekkt
Fóðringardýpi (m): Hámarks fóðringardýpi borholu
Hámarks holuvídd (mm): Mesti sverleiki borholu
Lágmarks holuvídd (mm): Minnsti sverleiki borholu
Borskýrsla til hjá OS: Borskýrsla til í skjalasafni OS?
Ljósmynd til hjá OS: Mynd til í eldra myndasafni OS fyrir borholur?