Skerðing á skrifstofuþjónustu Orkustofnunar vegna sumarleyfa 2022
Frá og með mánudeginum 18. júlí 2022 til og með mánudeginum 1. ágúst 2022 skerðist skrifstofuþjónusta Orkustofnunar vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lágmarksþjónustu verður sinnt á þessum tíma og aðeins þeirri sem telst óhjákvæmileg.
Móttaka og skiptiborð verða lokuð.
Brýn erindi sem send eru á os@os.is verður komið í viðeigandi farveg.