Fréttir


Rafræn gagnaskil fyrir þjónustuveitendur raforku

23.11.2022

Orkustofnun hefur opnað fyrir gagnaskil fyrir þjónustuveitendur raforku í gegnum gagnagátt Orkustofnunar. Þar geta þjónustuveitendur raforku sent inn tilkynningu um starfrækslu raffanga í rafrænu viðmóti í samræmi við 2. mgr. 8. gr. reglugerðar um raforkuviðskipti og mælingar nr. 1150/2019.

Sjá nánar hér:  https://gattin.os.is/