Fréttir


Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta fyrir árið 2022

15.3.2022


Styrkflokkar eru í samræmi við stefnu ríkisstjórnar Íslands um að styðja við orkuskipti á landsvísu með áherslu á að horfa til orkutengdra verkefna og grænnar orkuframleiðslu, sem og að styðja við orkuskipti í samgöngum um land allt, þ.m.t. í þungaflutningum, ferjum og höfnum og net hleðslustöðva í dreifðum byggðum og í ferðaþjónustu.

 

Umsóknir sendist í gegnum þjónustugátt Orkustofnunar

Sjá nánar lög um Orkusjóð nr. 76/2020

Um Orkusjóð - hlutverk og skipulag.