Fréttir


Orkusjóður auglýsir styrki til orkuskipta 2021

20.5.2021

Átak ríkisstjórnar, fjármagnað af ANR og UAR ráðuneytum ásamt Orkusjóði. Heildarfjárhæð til úthlutunar er 320 m.kr

Tvenns konar styrkir eru í boði.

Verkefnastyrkir. Styrkir geta að hámarki numið 33% af áætluðum stofnkostnaði við kaup á tækjum og búnaði honum tengdum.

Innviðastyrkir. Styrkir geta að hámarki numið 50% af áætluðum stofnkostnaði tækis og búnaðar honum tengdum.

Sjá nánar hér.