Fréttir


Orkustofnunarfólk á alþjóðlega ráðstefnu um endurnýjanlega orku

27.5.2004

Ráðstefnan sem ber heitið International Conference for Renewable Energies verður haldin í Bonn dagana 1.-4. júní.

Ingvar Birgir Friðleifsson rektor Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna er gestafyrirlesari og Þorkell Helgason Orkumálastjóri verður í fylgdarliði iðnaðarráðherra. Sjá nánar vefsíðu ráðstefnunnar.