Fréttir


Ársfundur Orkustofnunar 2004

25.3.2004

Ársfundur Orkustofnunar, miðvikudaginn 24. mars, Grand Hótel Reykjavík við Sigtún

Fundarstjóri: Helga Barðadóttir, Orkustofnun

Dagskrá:

13:30  Tónlist

13:40  Ávarp ráðherra orkumála,
             Valgerðar Sverrisdóttur

13:55  Ráðherra opnar gagnavefsjá  Orkustofnunar

14:00  Staða orkumála á Íslandi - Glærusýning,
             Þorkell Helgason, orkumálastjóri
 
14:15  Global Energy Perspectives and the Diffusion of Advanced Technology - Glærusýning,
             Nebojsa Nakicenovic, prófessor
             Erindið verður flutt á ensku

15:00  Umræður og fyrirspurnir

15:15  Kaffi

15:45  Nýtt hluthverk Orkustofnunar - Glærusýning,
             Elín Smáradóttir, lögfræðingur Orkustofnunar

16:00  Jarðhitaskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna 25 ára - Glærusýning,
             Ingvar Birgir Friðleifsson, forstöðumaður JHS

16:30  Loftslagsbreytingar og endurnýjanlegar orkulindir,
           Tómas Jóhannesson, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands

16:45  Vistvænt eldsneyti – hlutverk Orkustofnunar - Glærusýning,
             Ágúst Valfells, sérfræðingur á Orkustofnun

17:00  Fundarslit

Að loknum fundi býður Orkustofnun fundargestum upp á léttar veitingar.
Allt áhugafólk um orkumál er velkomið á fundinn. Þeir sem ekki hafa fengið boðskort eru vinsamlega beðnir um tilkynna komu sína til Helgu Barðadóttur, hbd@os.is