Fréttir


Ársskýrsla Orkustofnunar 2003 er komin út og er aðgengileg bæði prentuð og á rafrænu formi

24.3.2004

Í ársskýrslunni má finna upplýsingar um reikninga og rekstur Orkustofnunar, ávarp orkumálastjóra, annál orkumála og yfirlit yfir starfsemi deilda stofnunarinnar síðastliðið ár.

Nálgast má eintök á bókasafni Orkustofnunar og eins má skoða hana hér á pdf sniði.