Fréttir


Laus störf

12.3.2004

Orkustofnun auglýsir 3 störf laus til umsóknar.

Um er að ræða störf sérfræðings við rekstur vatnshæðarmæla og úrvinnslu vatnamælingagagna, forritara við framsetningu, geymslu og úrvinnslu vatnamælingagagna og lögfræðings í tímabundið starf fyrir samráðsnefnd um landgrunns- og olíuleitarmál.