Fréttir


Íslensk orkustefna

10.3.2004

Föstudaginn 12. mars stendur Samorka fyrir málþingi um íslenska orkustefnu í sal Orkuveitu Reykjavíkur kl. 12:45 - 17:00. Á málþinginu verður m.a. fjallað um ramma að íslenskri orkustefnu, orkulindir og orkulindanýtingu og orkurannsóknaáætlun.

Sjá nánar dagskrá á heimasíðu Samorku.

Fyrirlestrar (power point) frá málþinginu:

  • Rannsóknir: Tryggvi Þór Haraldsson, rafmagnsveitustjóri Rarik
  • Hlutverk ríkisins: Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti