Fréttir


Fyrirlestrar frá kynningarfundi um styrki Evrópusambandsins á sviði orkumála

21.1.2004

Glærur frá erindum sem haldin voru á kynningarfundi um styrki á vegum ESB á sviði orkumála eru nú komnar á vefinn á pdf sniði. Sjá nánar um fundinn í frétt frá 16. janúar.
Inngangsorð

. Árni Ragnarsson, Orkustofnun.

Intelligent energy - Europe (EIE) er nýr sjóður innan ESB og veitir styrki m.a. á sviði endurnýjanlegra orkugjafa, orkusparnaðar og samgangna. Pedro Ballesteros, ESB.
Upplýsingar um áætlunina: http://europa.eu.int/comm/energy/intelligent/index_en.html

Sjálfbær orkukerfi í 6. rannsóknaáætlun Evrópusambandsins. Áætlunin veitir styrki til rannsókna á margvíslegum sviðum orkumála. Markmið áætlunarinnar er að fá þjóðir Evrópu til að sameina krafta sína og þekkingu til að vinna saman að rannsóknaverkefnum er lúta að orkurannsóknum. Ólafur Flóvenz, ÍSOR
Upplýsingar um áætlunina: http://www.cordis.lu/sustdev

Aðstoð við umsækjendur. Arna Björg Bjarnadóttir, RANNÍS