IRENA auglýsir eftir sérfræðingum í orkumálum
IRENA er alþjóðastofnun um endurnýjanlega orku. Stofnuninni er ætlað að efla þróun hreinna og endurnýjanlegra orkulinda og stuðla að því að þróunarlönd öðlist tækniþekkingu á því sviði, sem og að greiða fyrir fjárfestingum í virkjun og nýtingu endurnýjanlegrar orku.
Benedikt Höskuldsson, yfirmaður orkumála hjá Utanríkisráðuneytinu er tengiliður Íslands við IRENA og veitir hann nánari upplýsingar um störfin sé þess óskað.
LAUS STÖRF HJÁ IRENA