Gestir frá Unalaska
Tilefni heimsóknarinnar er að ENEX, sem er fyrirtæki í eigu nokkurra íslenskra orkufyrirtækja, hyggst reisa 8 til 10 MW hita- og rafmagnsveitu fyrir Unalaska í gegnum dótturfélag sitt Iceland America Energy.
Iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, ávarpaði fundinn; Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hélt erindi um orku Íslands; Ragna Karlsdóttir kynnti starfsemi ÍSOR; og Valgarður Stefánsson kynnti Djúpborunarverkefnið, IDDP.
Vefsíður:
Enex: http://www.enex.is/
City of Unalaska: http://www.unalaska-ak.us/