Fréttir


Ráðstefna um landupplýsingar

15.9.2005

Þórarinn Jóhannsson flytur erindið Hydrological classification on a catchment scale with GIS og Helga P. Finnsdóttir flytur erindið Internet Map Server for Geographical Data on Water and Energy.

Um 50 fyrirlesarar flytja erindi á ráðstefnunni á flestum sviðum landupplýsinga.

INSPIRE, alhliða samræmingarverkefni um m.a. stefnumótun og lagaumgerð ESB á sviði landupplýsinga, verður í sviðsljósinu.

Sjá nánar heimasíðu ráðstefnunnar: http://www.meetingiceland.com/ginorden2005/
Sjá einnig LÍSA: Samtök um landupplýsingar á Íslandi: http://www.rvk.is/lisa/