Styrkveitingar Orkusjóðs 2005
Alls bárust 32 styrkumsóknir samtals að upphæð 69.5 milljónir króna. Til ráðstöfunar á árinu eru 24.5 milljónir króna.
Úthlutað var kr. 19.672.000 til eftirtalinna 14 verkefna.
Veður- og orka 2004-2007 (annar áfangi) | 6.000.000 |
Veður- og orka 2004-2007 (annar áfangi) | 3.000.000 |
Orkuminni fiskveiðar |
1.500.000 |
Orkuvinnsla lághita jarðvarma fyrir garðyrkjubændur |
1.400.000 |
Orkunotkun utan raforkunets |
1.300.000 |
Grímsey - vind dísel |
1.300.000 |
Lífsferliskostnaður vegna orkuvinnslu |
1.000.000 |
Aðferðir við mat á áhrifum framkvæmda á landslag |
1.000.000 |
Haldbær orkunotkun á jaðarsvæðum í Vest-Norden |
1.000.000 |
Tilraunarekstur á loftvarmadælum |
750.000 |
Landsmót skáta 2005 - orka jarðar |
500.000 |
Þekkingaröflun á dreifingu vetnis í pípulögnum |
422.000 |
Orkuverkefni Lýsuhólsskóla í Snæfellsbæ |
300.000 |
Náttúran í ríki markmiðanna |
200.000 |