Fréttir


GEORG kynnir - Frá gufu til gjaldeyris

5.4.2011

GEORG –Rannsóknaklasi í jarðhita, kynnir fjórðu málstofu af sex í málstofuröðina: FRÁ GUFU TIL GJALDEYRIS

Orkuveitu Reykjavíkur, miðvikudaginn 6. apríl kl. 15:00-17:00

  • Jarðhiti og ráðgjafastarfsemi, framsöguerindi
  • Frá gufu til gjaldeyris -jarðhitaráðgjöf, Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri Mannvit
  • Fjármálaráðgjöf fyrir orkugeirann, Gunnar Tryggvason, framkvæmdastjóri orku og innviða, Investum

 
Að framsöguerindum loknum verður opnað fyrir umræður og er gert ráð fyrir að frummælendur sitji við pallborð, ásamt öðrum sem geta svarað spurningum um málefnið.
Málstofan er öllum opin og aðgangur ókeypis.
 
Smellið hér til að sjá myndband frá síðustu málstofu.  Myndböndum verður svo bætt við eftir því sem á líður.
 
 
Dagskrá þeirra málstofa sem á eftir fylgja er eftirfarandi:

Miðvikudagur 13. apríl 2011:      Jarðhiti, menntun, mannauður          kl: 15-17, Orkuveitu Reykjavíkur
Miðvikudagur 27. apríl 2011:     Jarðhiti og vöruþróun                           kl: 15-17, Orkuveitu Reykjavíkur