Fréttir


Ársfundur Orkustofnunar 31. mars

30.3.2011

Ársfundur Orkustofnunar verður haldinn fimmtudaginn 31. mars kl. 14:00 - 16:30 í Orkugarði, Grensásvegi 9.

Dagskrá:

14:00-14:15                Tónlistaratriði frá Graduale futuri, stúlknakór Langholtskirkju.

14:15-14:30                Ávarp iðnaðarráðherra, Katrínar Júlíusdóttur.

14:30-14:45                Ávarp orkumálastjóra, Guðna A. Jóhannessonar.

14:45-15:00                Nýjungar í starfi Jarðhitaskólans, Ingvar Birgir Friðleifsson, forstöðumaður Jarðhitaskólans.

15:00-15:15                Stjórnsýslulegt hlutverk Orkustofnunar, Lárus M.K. Ólafsson, yfirlögfræðingur OS.

15:15-15:30                Þróun vatnalaga og hlutverk Orkustofnunar, Kristinn Einarsson, yfirverkefnisstjóri auðlindamála á OS

15:30-15:45                Raforkueftirlit í 8 ár, Ívar Þorsteinsson, verkefnisstjóri raforkueftirlits OS.

15:45-16:00                Rammaáætlun, vernd og nýting, Svanfríður Inga Jónasdóttir, formaður verkefnisstjórnar.

16:00-16:30                Léttar veitingar.


Áhugafólk um orkumál er boðið velkomið á fundinn og er vinsamlega beðið að skrá þátttöku hér á vef Orkustofnunar, eða í síma 5696000.

SKRÁNING Á ÁRSFUND