Fréttir


Ársfundur Orkustofnunar 2005

15.2.2005

Ársfundur Orkustofnunar 2005 haldinn fimmtudaginn 10. mars á Grand Hóteli Reykjavík við Sigtún

Fundarstjóri: Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur á Vatnamælingum Orkustofnunar

13:30  Tónlist

13:40  Ávarp ráðherra orkumála, Valgerðar Sverrisdóttur
13:55  Energi i et nytt århundre – sett i et nordisk og globalt perspektiv Glærur
                                  (erindið verður flutt á norsku en skyggnur verða á ensku)
           Gunnar Berge, forstjóri olíustofnunar Noregs
           

14:50  Kaffi

15:20  Vatnafarsrannsóknir Erindi Glærur
             Jóna Finndís Jónsdóttir, fagstjóri á Vatnamælingum Orkustofnunar
15:40  Breytingar á raforkumarkaði Erindi Glærur
             Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, deildarstjóri Orkudeildar Orkustofnunar
16:00  Hlutverk og framtíð Orkustofnunar. Inngangur að pallborðsumræðum Erindi
             Þorkell Helgason, orkumálastjóri

16:20 Pallborðsumræður. Stjórnandi: Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri Raufarhafnarhrepps

  • Birkir Jón Jónsson, alþingismaður, formaður iðnaðarnefndar
  • Helgi Jensson, sviðsstjóri á Umhverfisstofnun
  • Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja
  • Sveinn Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins
  • Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets

17:00

Fundarlok

Að loknum fundi verður boðið upp á léttar veitingar.

Allir eru velkomnir á fundinn en áhugasamir eru vinsamlega beðnir um að skrá þátttöku í síma 569 6000 eða á heimasíðu stofnunarinnar.