Nýjar gjaldskrár raforkufyrirtækja fyrir dreifingu og flutning
Um áramótin höfðu fjórar dreifiveitur skilað inn gjaldskrám til Orkustofnunar og eru það Hitaveita Suðurnesja, Orkuveita Húsavíkur, Norðurorka og Rafmagnsveitur ríkisins. Stofnunin hefur skilað athugasemdum þar sem það átti við og hafa nýjar gjaldskrár verið birtar á heimasíðum fyrirtækjanna.
Nánari upplýsingar