Fréttir


Kynning á nýrri raforkuspá

6.1.2011

Raforkuhópur Orkuspárnefndar hefur gefið út nýja raforkuspá sem nær allt til ársins 2050.

Hópurinn mun kynna nýju spána mánudaginn 10. janúar kl. 14:00 á Orkustofnun Grensásvegi 9.

Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um orkumál.


Raforkuspá 2010-2050.