Opinn rafmagnsmarkaður
Einnig kom fram að opnaður hefði verið vefur með leiðbeiningum til raforkukaupenda um helstu atriði sem þeir þurfa að vita um þetta nýja fyrirkomulag. Meðal annars er að finna á vefnum reiknivél til að auðvelda notendum að bera saman raforkuverð hjá sölufyrirtækjunum. Vakin er athygli á að reiknivél þessi er enn í vinnslu en verður tekin formlega í notkun um miðjan janúar! Verðskrárnar sem reiknivélin notar, bæði fyrir raforkuþáttinn og dreifiþáttinn, munu efalaust taka einhverjum breytingum en nýjustu upplýsingar verða færðar inn um leið og þær berast.
Vefsíða um opinn rafmagnsmarkað
Glærur Þorkels um hlutverk Orkustofnunar í framkvæmd raforkulaga
Fréttatilkynning iðnaðarráðherra