Fréttir


Dr. Ingvari Birgi Friðleifssyni afhent viðurkenning í Kína

20.12.2010

Forstöðumanni Jarðhitaskólans, Dr. Ingvari Birgi Friðleifssyni, var afhent viðurkenning á jarðhitaráðstefnu í Kína.

2010.12.20_IBF_verdlaun

Dr. Ingvari Birgi, sem einnig hefur gegnt formennsku International Geothermal Association (IGA) voru afhent sérstök alþjóðleg heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til jarðhitamála í Kína.

Sjá nánar: http://www.geothermal-energy.org/files-320.html