Aurburður jökuláa dregur úr gróðurhúsaáhrifum
Rannsóknirnar byggja á mælingum í þremur jökulám á norðausturlandi á 30-40 ára tímabili og endurspegla niðurstöðurnar áhrif veðurfars, hitastigs og úrkomu.
Greinin er í Geology vol. 34, no. 1, 2006, bls. 49-52, og heitir Role of river-suspended material in the global carbon cycle. Höfundar eru Sigurður R. Gíslason, Eric H. Oelkers og Árni Snorrason.