Fréttir


Lífríki í hverum á Torfajökulssvæðinu

23.1.2006

Skýrslan er liður í gagnaöflun vegna annars áfanga rammaáætlunar um nýtingu vatnsafl og jarðvarma. Á fyrra ári kom út hliðstæð skýrsla um Hengilssvæði.

Ætlunin er að taka út nokkur af helstu háhitasvæðinum og helstu gerðir hvera. Sýni voru tekin úr hverum og varmafyrirbærum á hitabilinu 40-95 °C og pH um 3-7.

Skýrslan á pdf formi