Fréttir


Ársfundur Orkustofnunar 2006

16.2.2006

Haldinn í Orkugarði, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík
15. mars, kl. 13:30-16:30
Fundarstjóri: Anna Sveinsdóttir, Orkustofnun

Dagskrá


 13:30-13:40  Tónlist, nemendur frá Listaháskóla Íslands
 13:40-13:50 Ávarp iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur
13:50-14:10
Ávarp orkumálastjóra, Þorkels Helgasonar
14:10-14:50
Orku- og auðlindamál í alþjóðlegu samhengi, Dr. Mark Jaccard, auðlindafræðingur frá Kanada
14:50-15:10
Kaffi
15:10-15:30
Fjármögnun auðlindarannsókna, Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar
15:30-15:50
Löggjöf orku og auðlindamála, Elín Smáradóttir, lögfræðingur á Orkustofnun
15:50-16:10
Auðlindarannsóknir, Hákon Aðalsteinsson, sérfræðingur á Orkustofnun
16:10-16:30
Vatnafarsrannsóknir og auðlindanýting, Árni Snorrason, forstöðumaður Vatnamælinga Orkustofnunar

Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.

Skráning fer fram á vef Orkustofnunar eða í síma 569 6000.

Nánari upplýsingar veitir Helga Barðadóttir, hbd@os.is