Fréttir


Orkusjóður auglýsir styrki til jarðhitaleitar á köldum svæðum 2010

30.11.2010

Megintilgangur jarðhitaleitar er að stuðla að enn frekari nýtingu jarðvarma til húshitunar í landinu með það að markmiði að bæta búsetuskilyrði og auka aðgengi að þeim gæðum og möguleikum sem nýting jarðhita hefur í för með sér.

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu Orkustofnunar eða með því að hafa samband við Jakob Björnsson, framkvæmdastjóra Orkusjóðs, s. 5696083 eða 8944280, netfang jbj@os.is.


Sjá auglýsingu Orkusjóðs um styrki til jarðhitaleitar