Fréttir


Raforkunotkun ársins 2005

20.3.2006

Orkuspárnefnd hefur tekið saman tölur yfir raforkunotkun ársins 2005. Fram kemur að raforkuvinnsla i landinu jókst um 0,7% árið 2005 frá fyrra ári og var heildarvinnsla í landinu samtals 8.679 GWh. Stórnotkun nam 5.191 GWh á árinu 2005 og minnkaði um 0,8% frá fyrra ári. Almenn notkun jókst um 3,2% og nam 3.234 GWh.

Veðurfar hefur nokkur áhrif á raforkunotkun aðallega vegna rafhitunar húsnæðis og þarf því að leiðréttar tölur út frá lofthita svo samanburður verði sambærilegur.

Niðurstöður frá Orkuspárnefnd um raforkunotkun ársins 2005