Fréttir


Orka handa álverum

16.5.2006

Mikill vöxtur hefur verið í álvinnslu hér á landi undanfarinn áratug og stórt álver, Fjarðaál, í byggingu austanlands samhliða stækkun álversins á Grundartanga. Þessu hefur fylgt stóraukin raforkuframleiðsla, en segja má að rafgreining súráls sé aðferð til að nýta og flytja út raforku.

Greinin í heild sinni