Fréttir


Norrænar rannsóknir í evrópsku samhengi

4.7.2006

Norræna ráðherranefndin skipuleggur nú viðamikla ráðstefnu um rannsóknir og nýsköpun í Kaupmannahöfn, 16. - 18. október næstkomandi.

Yfirskrift ráðstefnunnar er "Investing in Research and Innovation - Exchanging European Experiences in a Nordic Context".