Fréttir


Greinargerð orkumálastjóra um athugasemdir Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings

31.8.2006

Orkumálastjóri afhenti meðfylgjandi greinargerð frá 25. ágúst síðastliðnum á fundi iðnaðarnefndar í gær. Greinargerðin var tekin saman að beiðni iðnaðarráðuneytisins . Í greinargerðinni er fjallað um málsmeðferð vegna athugasemda Gríms Björnssonar jarðeðlisfræðings frá 14. febrúar 2002.

Jafnframt er í greinargerðinni fjallað um þær afleiðingar sem sprungur í stíflu- og lónsstæði kunna að hafa í för með sér. Greinargerðina má nálgast hér á pdf-formi.  Jafnframt fylgja hér athugasemdir Gríms Björnssonar  á pdf-formi.