Fréttir


Ráðstefna um orkunýtni í byggingum

3.11.2010

Iðnaðarráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu um orkunýtni í byggingum í samstarfi við Orkustofnun, Orkusetur, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Neytendastofu og Samtök iðnaðarins.

Staður: Orkugarður, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík
Stund: 11. nóvember 2010, kl. 13:00-16:00
Fundarstjóri: Helga Barðadóttir, sérfræðingur í iðnaðarráðuneyti

Dagskrá

13:00-13:10
Ávarp iðnaðarráðherra, Katrínar Júlíusdóttur
 13:10-13:30 Orkusparnaður á Íslandi: Einar Helgason, Almenna verkfræðistofan
 13:30-13:50 Landsvarmi - möguleikar varmadæla: Kristján M. Ólafsson, ráðgjafi
13:50-14:10
Orkusparnaður í byggingum: Andrés Þórarinsson, framkv.stj. Verkfræðist. Vista
14:10-14:30
Upplýsingaskylda um orkunotkun heimilistækja: Tryggvi Axelsson, forstj. Neytendastofu
14:30-15:00
Kaffi
15:00-15:55
Hvað þarf til að ná fram meiri orkunýtni:

          Lausnir og reynslusögur fyrirtækja sem náð hafa árangri

  • Drekafluga: Þórdís Rós Harðardóttir: Hlutverk dagsbirtu í lýsingu innanhúss.
  • ICEconsult: Ragnar Gunnarsson: Orkustýring bygginga.
  • Samverk: Ragnar Pálsson framkv.stjr.: Gler og orkunýtni.
  • Osram: Arnar Þór Hafþórsson: Sparperur – góður kostur?
  • Verkís: Guðjón Ólafsson: Orkunýting í húsnæði Háskólans í Reykjavík.
15:55-16:00
Ráðstefnulok – samantekt fundarstjóra

Allir áhugasamir eru velkomnir og er þátttaka án endurgjalds en nauðsynlegt er að skrá þátttöku.
Skráning: http://www.orkustofnun.is/radstefna-um-orkusparnad
eða hjá Guðrúnu Bjarnadóttur á Orkustofnun, í síma 569-6002.

Dagskráin til útprentunar