Fréttir


Árlegir fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans

11.10.2010

Árlegir fyrirlestrar nemenda Jarðhitaskólans um verkefni sín verða haldnir í Víðgelmi þriðjudaginn 12. október og hefjast kl. 09:30.
Sjá dagskrá.