Fréttir


Haustráðstefna Jarðfræðafélagsins í Orkugarði

27.10.2006

Haustráðstefna JFÍ, föstudaginn 27. október, kl. 13 - 19 í Orkugarði, Grensásvegi 9.

Landrek og aflögun/Crustal Deformation

Dagskrá/Schedule:


Yfirlit um mælitækni, niðurstöður og líkön/General overview of techniques,
observations and models:
13:00-13:05
Opnunarávarp/Opening remarks. Andri Stefánsson
 13:05-13:20 Aflögun jarðskorpu Íslands; tímaskalar, ferli og mæliaðferðir / Deformation of the Icelandic crust; timescales, processes and measuring methods. Rikke Pedersen
 13:20-13:50 Landreks og kvikuhreyfingar í samfelldum GPS gögnum seinustu 7 ára/ Plate spreading and magma dynamics revealed by 7 years of continuous GPS measurements in Iceland. Halldór Geirsson, Þóra Árnadóttir, Erik Sturkell
14:20-14:40
Kaffi

Aflögun vegna kvikuhreyfinga í eldfjöllum/Crustal deformation due to
magma movements in volcanoes:

 14:40-15:05 Aflögun íslenskra eldfjalla: Yfirlit og dæmi frá Hengli, Bárðarbungu og Gjálp/ Deformation of Icelandic volcanoes: Overview and examples from Hengill, Bárðarbunga and Gjálp. Freysteinn Sigmundsson, Rikke Pedersen, Carolina Pagli, Erik Sturkell, Páll Einarsson, Þóra Árnadóttir, Kurt L. Feigl, Virginie Pinel
 15:05-15:25  Aflögun í Grímsvötnum, Öskju og Kröflu/Present-day deformation at the Grímsvötn, Askja and Krafla volcanoe. Erik Sturkell, Páll Einarsson, Freysteinn Sigmundsson, Halldór Geirsson, Heidi Soosalu, Clare Knox, Halldór Ólafsson, Rikke Pedersen, Theodór Theodórsson
 15:25-15:45  Aflögun eldfjalla í suðurhluta eystra gosbeltisins; Hekla, Torfajökull, Eyjafjallajökull og Katla/ Volcano deformation studies in the propagating rift zone; Hekla, Torfajökull, Eyjafjallajökull and Katla. Rikke Pedersen, Freysteinn Sigmundsson, Erik Sturkell, Andrew Hooper, Halldór Geirsson, Páll Einarsson and Kristján Ágústsson
15:45-16:00
Aflögun vegna jöklabreytinga og vinnslu jarðhitasvæða/ Crustal deformation related to glacier dynamics and geothermal utilization.
16:00-16:20
Aflögun við Vatnajökul vegna jöklabreytinga/Load induced crustal deformation at the Vatnajökull ice cap, Iceland. Freysteinn Sigmundsson, Carolina Pagli, Erik Sturkell, Halldór Geirsson, Ronni Grapenthin, Virginie Pinel, Páll Einarsson, Þóra Árnadóttir, Björn Lund, Kurt Feigl, Rikke Pedersen, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson
16:20-16:40
Hreyfingar Skeiðarárjökuls/Meltwater dynamics beneath Skeiðarárjökull from continuous GPS measurements. Matthew Roberts, Eyjólfur Magnússon, Halldór Geirsson and Erik Sturkell
16:40-17:00
Aflögun á jarðhitasvæðum, dæmi af Reykjanesi/Crustal deformation in geothermal areas. Ingvar Þór Magnússon
17:00-17:15
Umræður/Discussion
17:15-19:00
Veitingar

Ráðstefnugjald 4.000 kr. fyrir félagsmenn, 5.000 fyrir utanfélagsmenn og 1.500 kr. fyrir nema.