Fréttir


Tækifæri morgundagsins: Málþing á Akureyri

10.4.2007

Orkustofnun og Impra nýsköpunarmiðstöð standa sameiginlega að málþingi á Akureyri, föstudaginn 13. apríl, kl. 14:00 til 16:30, allir velkomnir. Yfirskriftin er Tækifæri morgundagsins og koma fyrirlesarar víða að. Í hléi spilar hljómsveitin Hundur í óskilum.

Málþingið er þátttakendum að kostnaðarlausu og skráning fer fram á netfanginu rjona@iti.is eða í síma 460 7977 til 12. apríl.

DAGSKRÁ


    Setning
       Sigurður Steingrímsson, Impru nýsköpunarmiðstöð
    Á ég verðmæti sem ég vissi ekki af?
       Elín Ragnhildur Jónsdóttir, Einkaleyfastofu
    Tækifæri til lækkunar á eigin orkukostnaði og álagi á umhverfið
       Sigurður Friðleifsson, Orkustofnun
    Vaðlaheiðargöng – tækifæri, áhrif og ávinningur
       Pétur Þór Jónasson, Greiðri leið ehf
    Hundur í óskilum
    Veitingar
    ALCOA Fjarðaál "tækifæri í tengslum við álver "
       Erna Indriðadóttir og Kristján Halldórsson Alcoa Fjarðaáli
    Rýnt í tækifærin
       Andri Snær Magnason, rithöfundur

Sjá auglýsingu með dagskrá