Fréttir


Fagfundur Raforkusviðs Samorku í Vestmannaeyjum 31. maí og 1. júní

4.6.2007

Fagfundur raforkusviðs Samorku var haldinn í Vestmannaeyjum 31. maí og 1. júní sl. og var dagskráin afar fjölbreytt að vanda.

Þorkell Helgason orkumálastjóri flutti erindi um nýju raforkulögin: Höfum við gengið til góðs? Erindi Þorkels er aðgengilegt hér á pdf-formi.

Fagsvið raforku hélt síðast fund á Egilsstöðum vorið 2004. Þá stóð yfir undirbúningur að markaðsvæðingu raforkukerfisins og bar dagskráin svip af því.

Nánari upplýsingar um fundinn eru á vef Samorku.